Morgunblaðið - 21.07.2011, Síða 27

Morgunblaðið - 21.07.2011, Síða 27
DAGBÓK 27 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. JÚLÍ 2011 Sudoku Frumstig 1 4 2 7 9 2 6 9 1 1 8 3 4 7 9 2 4 6 3 1 7 2 8 6 9 8 3 4 3 2 6 5 1 3 4 1 5 3 6 7 8 5 4 2 7 6 6 7 2 4 1 8 3 2 3 6 4 5 7 2 4 5 8 9 5 1 6 5 4 7 6 7 3 8 5 1 8 3 8 7 6 1 5 9 4 2 6 1 2 9 4 3 8 5 7 9 4 5 8 7 2 3 1 6 4 7 1 3 9 6 5 2 8 5 6 9 2 8 7 1 3 4 2 3 8 1 5 4 6 7 9 8 9 3 4 2 1 7 6 5 7 2 6 5 3 8 4 9 1 1 5 4 7 6 9 2 8 3 4 2 9 7 5 8 6 1 3 7 5 6 1 2 3 9 4 8 8 1 3 4 9 6 2 5 7 2 6 1 9 3 7 5 8 4 9 7 5 8 1 4 3 6 2 3 4 8 5 6 2 1 7 9 5 3 4 6 8 9 7 2 1 1 9 7 2 4 5 8 3 6 6 8 2 3 7 1 4 9 5 5 2 3 8 9 7 4 1 6 9 8 6 4 2 1 5 3 7 7 4 1 3 5 6 9 2 8 6 3 4 5 7 8 1 9 2 8 1 5 9 4 2 7 6 3 2 7 9 1 6 3 8 4 5 1 6 2 7 8 9 3 5 4 4 9 7 6 3 5 2 8 1 3 5 8 2 1 4 6 7 9 Efsta stigMiðstig Lausn síðustu sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Í dag er fimmtudagur 21. júlí, 202. dag- ur ársins 2011 Orð dagsins: Látið Krist ríkja í hjört- um yðar, því að til friðar voruð þér kallaðir sem limir í einum líkama. Verið þakklátir. (Kól. 3, 15.) Víkverji var ekki gamall þegarbækur, sem hétu Íslenzk fyndni, vöktu athygli hans. Víkverji hélt að þetta hlyti að vera náma skemmtileg- heita, en verður að játa að fyndnin blasti ekki beinlínis við honum. Ný- lega rakst Víkverji á bók af svipuðum toga, sem er sennilega frá miðri lið- inni öld og heitir Orð í tíma töluð. Víkverji ætlar að leyfa sér að taka upp úr bókinni án frekari málaleng- inga: Margar sögur eru til um orð- heppni Gríms Thomsens, en hann var afar skjótur til svara og gætti oft kulda í svörum hans. Hann var eins og kunnugt er, mikið riðinn við danska utanríkispólitík og var um skeið sendisveitarráð erlendis. Eitt sinn sat hann í samkvæmi æðstu embættismanna í Belgíu og voru þar fleiri fulltrúar erlendra ríkja. Var heldur litið niður á Grím í veizlunni, þegar það varð kunnugt, að hann var frá lítilli eylendu lengst norður í höf- um. Einn hinna belgísku embættis- manna vék sér að Grími og lét svo lít- ið að yrða á hann. „Hvaða mál talið þið eiginlega, þarna úti á Íslandi?“ Grímur leit á hann einarðlega og svaraði stutt og snöggt: „Það er töluð belgíska.“ En eins og menn vita er ekkert mál til, sem heitir belgíska. x x x Ein stutt: Jóhann V. Daníelsson,fyrrum kaupmaður á Eyr- arbakka, var einhverju sinni í fylgd með dönskum kaupsýslumönnum og voru þeir staddir á Þingvöllum. En þar eð Jóhann var eini Íslendingurinn í ferðinni, féll það í hans hlut að skýra samferðamönnum sínum frá helztu sögustöðum og örnefnum og meðal annars, hvar búðir hinna ýmsu hér- aðshöfðingja hefðu staðið til forna. Er þeir komu að búðartóttum Snorra goða, sagði Jóhann: „Her stod Snorr- as Sturlusons Butik!“ x x x Víkverji verður að viðurkenna aðhonum leið eins og þegar hann las Íslenzka fyndni við lestur sumra brandaranna í Orð í tíma töluð. víkverji@mbl.is Víkverjiskrifar Krossgáta Lárétt | 1 ísbreiðu, 4 kjökur, 7 menntastofnun, 8 tæli, 9 verkfæri, 11 holdug, 13 girnist, 14 aðfinnslur, 15 óþolinmæði, 17 ófögur, 20 títt, 22 urg, 23 stjórnar, 24 steinn, 25 samsafn. Lóðrétt | 1 biblíunafn, 2 krakki, 3 sá, 4 gleðskap, 5 baul, 6 veisla, 10 gengur ekki, 12 ginning, 13 skilveggur, 15 undir hælinn lagt, 16 kraft- urinn, 18 kantur, 19 kaka, 20 ókyrrðar, 21 úrgangsfiskur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 haldreipi, 8 andrá, 9 iðjan, 10 pól, 11 dunda, 13 lundi, 15 fulls, 18 glens, 21 tál, 22 skúra, 23 Óðinn, 24 hamslausa. Lóðrétt: 2 aldan, 3 drápa, 4 ekill, 5 prjón, 6 hald, 7 unni, 12 díl, 14 ull, 15 foss, 16 ljúfa, 17 stans, 18 glóra, 19 efins, 20 senn. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Þétt alslemma. S-Enginn. Norður ♠Á97654 ♥K106 ♦Á10 ♣K3 Vestur Austur ♠D83 ♠K102 ♥5 ♥87 ♦K9743 ♦DG52 ♣G542 ♣10987 Suður ♠G ♥ÁDG9432 ♦86 ♣ÁD6 Suður spilar 7♥. Jón Baldursson og Mustafa Cem Tokey voru með hendur N-S í sveita- keppninni í Poznan. Þrettán slagir eru upplagðir, en vandinn er að melda all- ann. Jón var gjafari í suður og vakti á 1♥, Standard. Tokey svaraði á 1♠ og Jón endurmeldaði hjartalitinn rólega á öðru þrepi. Hvernig á norður nú að halda sögnum gangandi? Tokey sagði 3♣ á tvílitinn, fyrst og fremst til að krefja í geim. Jón meld- aði hjartað í þriðja sinn og Tokey sam- þykkti litinn óbeint með fyr- irstöðusögn á 4♦. Þá var Jóni nóg boðið og hann tók stjórnina í sínar hendur: spurði um lykilspil með 4G, fékk upp þrjú slík með 5♦ (1430-svör), sagði næst 5G í leit að viðbótarstyrk og Tokey sýndi laufkónginn með 6♣. Nú var allt þétt og kíttað og Jón gat sagt sjöuna af öryggi. 21. júlí 1936 Sverðfisk rak á land við Breið- dalsvík, en fá dæmi voru þess að slíkur fiskur hefði fundist norðar en við Englands- strendur. Fiskurinn var 265 sentimetrar á lengd, þar af var sverðið 78 sentimetrar. 21. júlí 1939 Tveir þýskir kafbátar komu til Reykjavíkur, rúmum mánuði áður en síðari heimsstyrjöldin skall á. Þetta voru fyrstu kaf- bátar sem komið höfðu í ís- lenska höfn og „þótti bregða til nokkurrar nýlundu,“ að sögn Morgunblaðsins. 21. júlí 1951 Sextug kona og maður á sjö- tugsaldri voru gefin saman í hjónaband á Sauðárkróki. Tíminn sagði það óvenjulegt að „hjónaefnin höfðu áður bú- ið saman um 40 ár og eignast 16 börn“. 21. júlí 1959 Hvítur hrafn náðist í Ólafsvík. Hann var til sýnis í Miðbæj- arskólanum í Reykjavík í nokkra daga. Í desember slapp hrafninn úr búri og var skotinn. Fuglinn mun nú vera á Náttúrufræðistofnun Ís- lands. 21. júlí 1963 Skálholtskirkja var vígð við hátíðlega athöfn að við- stöddum áttatíu prestum, pró- föstum og biskupum. „Skál- holt er meira en minningin, hærra en sagan,“ sagði Sig- urbjörn Einarsson biskup í vígsluræðunni. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist… Jóhann Pálsson, fyrrum garðyrkjustjóri Reykja- víkur, leikari og loftskeytamaður, fagnar áttræð- isafmæli sínu í dag. „Ég er Reykvíkingur í húð og hár og fæddist í sumarbústað foreldra minna uppi við Keldur,“ segir afmælisbarnið, sem ólst upp á Bergstaðastræti og gekk í Landakotsskóla. Jóhann hætti námi eftir skyldunám og taldi það vera vegna kæruleysi og leti. Síðar kom í ljós að hann er lesblindur, en hann lét það ekki hamla sér frá námi; hann lagði stund á leiklist hér á landi og í Stokkhólmi og var á fjölunum til 1963. Þá fór hann í Loftskeytaskólann, las utanskóla til stúd- entsprófs og fór síðan í líffræði í HÍ og í framhaldsnám til Svíþjóðar. Hann var forstöðumaður Lystigarðsins á Akureyri og síðan garð- yrkjustjóri Reykjavíkur. „Frá því að ég man eftir mér hef ég verið með plöntur í huganum. Ég er gífurlegur gæfumaður að hafa fengið að starfa við þetta,“ segir Jóhann og segir einkalíf sitt ekki síður standa í blóma. „Ég á yndislega konu, dóttur og tengdason og tvö barnabörn.“ Jóhann segist lítinn tíma hafa til veisluhalda, en leiðir rósagöngu í grasagarðinum í Laugardal í dag klukkan fimm og eru allir velkomnir. annalilja@mbl.is Jóhann Pálsson er áttræður í dag Ég er gífurlegur gæfumaður Hlutavelta  Árni Jökull Jónsson og Albert Ágúst Gíslason starf- ræktu ísbúð 11. júlí síðast- liðinn til styrktar Rauða krossinum. Fjölda fólks dreif að og afraksturinn lét ekki á sér standa, kr. 12.783, og eitt enskt pund að auki. Heiðrún Lóa, systir Árna Jökuls er með þeim á myndinni en hún gegndi hlutverki yfirsmakkara. Flóðogfjara 21. júlí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólaruppr. Sólsetur Reykjavík 4.02 0,8 10.09 3,3 16.12 1,0 22.27 3,3 3.59 23.10 Ísafjörður 6.05 0,6 12.01 1,9 18.11 0,7 3.33 23.46 Siglufjörður 2.23 1,2 8.25 0,3 14.42 1,1 20.36 0,4 3.14 23.31 Djúpivogur 1.04 0,6 7.06 1,9 13.21 0,7 19.21 1,8 3.22 22.47 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Sjómælingar Íslands/Morgunblaðið (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þú ert í skapi til að láta ljós þitt skína en þarft þó ekki að ganga fram af við- stöddum. Fáðu fólk til að taka höndum sam- an í sameiginlegu máli. (20. apríl - 20. maí)  Naut Nú verðurðu að halda þér til hlés og ýta frá þér fólki sem tekur frá þér orku. Reyndu að hrista það af þér. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Farðu varlega í innkaupum í dag og gættu þess að kaupa engan óþarfa. Forðastu þá sem gera þig þreyttan eða ofvirkan. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Gerðu lista yfir fimm hluti sem þú getur betrumbætt til að auka tekjur þínar. Einnig er hugsanlegt að þú vinnir þér inn peninga með óvenjulegum hætti. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Einhver getur gefið þér góð ráð varð- andi fjárhagslega framtíð þína. Framtak þitt skilar árangri á mörgum sviðum. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Það er alveg hægt að rökræða við fólk án þess að allt fari í hund og kött. Gefðu þér tíma til að skipuleggja upp á nýtt. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Hafðu nánar gætur á fjármálunum því lítið má út af bera svo ekki skapist af meiri- háttar vandræði. Gjafmildi er göfug en getur orðið fáránleg gangi hún úr hófi. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Það gæti komið þér á óvart hvað einhver er tilbúin/n til að leggja mikið á sig til að hjálpa þér í dag. Leggðu þitt af mörkum til að gera andrúmsloftið betra. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Láttu hugmyndir í stjórnmálum, trúmálum og heimspeki ekki koma þér úr jafnvægi í dag. Sýndu þolinmæði og hugs- agði ekki of mikið um þetta. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Ástvinir munu reyna að troða sín- um reglum upp á þig, en þeir munu átta sig á að það er tímaeyðsla. Gerðu ekki þær kröf- ur til annarra sem þú gerir ekki til sjálfs þín. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þú þarft á öllum þínum sálarstyrk að halda til að fást við viðkvæmt persónu- legt mál. Ekki óttast að öðrum þyki þú eig- ingjarn. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Nú er rétti tíminn til þess að fitja upp á einhverju nýju, hvort heldur er í einka- málum eða atvinnu. Gættu þess að sækjast ekki bara eftir viðurkenningu. Stjörnuspá 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 e6 7. Dd2 a6 8. 0-0-0 Be7 9. f4 Bd7 10. Rf3 b5 11. e5 b4 12. exf6 bxc3 13. Dxc3 gxf6 14. Bh4 d5 15. Kb1 Hc8 16. Dd2 Dc7 17. g4 a5 18. g5 f5 19. Bb5 Rb4 20. Bxd7+ Dxd7 21. c3 Ra6 22. c4 0-0 23. Re5 Db7 24. Dg2 Bd6 25. g6 fxg6 Staðan kom upp á minningarmóti Gy- orgy Marx sem lauk fyrir skömmu í Paks í Ungverjalandi. Spænski stórmeistarinn Ivan Salgado Lopez (2.623) hafði hvítt gegn ungverska kollega sínum Peter Acs (2.606). 26. Rxg6! Dg7 hvítur hefði einn- ig unnið eftir 26. … hxg6 27. Dxg6+ Dg7 28. Dxe6+. 27. De2! hxg6 28. Dxe6+ Kh7 29. Dxd6 Rc5 30. cxd5 Hfe8 31. Df6 He2 32. Hhe1 Dxf6 33. Bxf6 Hxe1 34. Hxe1 Re4 35. Hxe4! fxe4 36. d6 e3 37. d7 e2 38. dxc8=D e1=D+ 39. Dc1 De4+ 40. Ka1 og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.