Morgunblaðið - 28.09.2011, Side 28

Morgunblaðið - 28.09.2011, Side 28
28 DAGBÓK MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 2011 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÞAÐ ER KALT HÉRNA ERTU TIL Í AÐ PRJÓNA ÚR MÉR PEYSU? HA! HA! HA! HA! HA, HA, HA, ROSA FYNDIÐ VONANDI ER HÚN ÁNÆGÐ HÚN ER AÐ TAKA FRÁ OKKUR FYRIRLIÐANN OKKAR RÉTT FYRIR LOKA LEIKINN BARA SVO HÚN GETI VERIÐ KEYRÐ UM Í KERRUNNI SINNI ALLAN DAGINN. VONANDI ER HÚN ÁNÆGÐ VARLA ORÐIN EINS ÁRS OG ÞEGAR KOMIN MEÐ SAMVISKUBIT VAR EINHVER AÐ BANKA? ÉG SKAL ATHUGA ÞAÐ HÉRNA STENDUR: „SVEINN SVEINS- SON, TRÉSMIÐUR. SÉRHÆFIR SIG Í ÞVÍ AÐ GERA VIÐ SKEMMDIR Á HURÐUM” KOMIÐ ÞIÐ HEIL OG SÆL OG VERIÐ VELKOMIN Í ÞÁTTINN VIÐ MUNUM FYLGJAST MEÐ ÖFUM OG BARNABÖRNUM ÞEIRRA BYGGJA SÍNA EIGIN GO-KART BÍLA OG KEPPA SÍÐAN Á ÞEIM Í KAPPAKSTRI TIL AÐ VINNA MILJÓNIR! HERRAR MÍNIR, ERUÐ ÞIÐ TILBÚNIR? SJÁÐU TÍVOLÍ! EFLAUST SKEMMTILEGRA EN AÐ ELTAST VIÐ OFURÞRJÓTA EN ÉG MUN FINNA HANN! ÉG ÆTLA AÐ FÁ EINN ARNOLD PALMER ÞAÐ ER ÍSTE OG LÍMONAÐI ÉG ÆTLA AÐ FÁ EINN JOHN DALY ÞAÐ ER BJÓR OG SÍGARETTA ÉG SÉ KÓNGULÓAR- MANNINN HVERGI Kött vantar heimili Nú verður einhver að bregðast við. Svört/ hvít kisa, frekar stór, hefur verið hjá mér í garðinum í margar vikur, jafnvel þrjá mánuði. Hún virðist ekki eiga heimili. Er ekki einhver dýravin- ur sem getur hjálpað mér að finna gott heimili fyrir hana? Ég vil helst ekki setja hana í Kattholt, það er nóg álag hjá þeim. Ég á ekki mynd af henni. Ég setti ól á hana sem á stóð: „Hver á þessa ynd- islegu kisu“ og símanúmer mitt. Enginn svarar því. Í leiðinni vil ég hvetja stjórnvöld og fólk að gera eitthvað í þessum dýramálum í borginni, aðallega í sambandi við kisur. Þetta gengur ekki lengu hve illa margir hugsa um kisur sínar. Það ætti að vera skylda, ef fólk held- ur kisur, að þær kom- ist inn og út heima hjá sér. Ef um týndar kis- ur er að ræða þá kem- ur það okkur öllum við, ekki bara Katt- holti. Ef einhver góður aðili vill aðstoða mig við að finna heimili fyrir þessa fallegu kisu má hann hafa samband við mig í síma 553-1223 eða 775- 2312. Elskulegt starfsfólk Ég versla aldrei í Werners-apótekum. Í Lyfju á Laugavegi 16 er elskulegt starfsfólk, ég þakka fyrir góða þjónustu þar. Reykjavíkurstúlkan Stella María. Ást er… … fallegur draumur. Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Dömufatnaður og skart til sölu kl. 11-14. Lífræn krem kl. 14-15.30. Leikfimi hefst 3. okt. Skrán. lýkur 29. sept. Vinnustofa og postulín kl. 9, vatns- leikf. kl. 10.50, útskurður, postulín og bíó kl. 13. Árbæjarkirkja. | Opið hús frá kl. 13. Fræðsla, samvera, ferðalög, spil og hann- yrðir. Árskógar 4 | Handavinna, smíði og út- skurður kl. 9, heilsugæsla kl. 10-11.30, söngstund kl. 11. Boðinn | Álfa- og tröllasmiðja kl. 10. Bónusrúta kl. 13.30. Vatnsleikfimi kl. 9.15 (lokaður hópur). Bólstaðarhlíð 43 | Spiladagur brids/ vist, glerlist og handavinna allan daginn. Breiðholtskirkja | Spil, handavinna og spjall kl. 13.30. Dalbraut 18-20 | Handavinna kl. 9, Bón- usferð kl. 14.40. Dalbraut 27 | Handav. kl. 8, vefn. kl. 9. Félag eldri borgara í Kópavogi | Skrif- stofa í Gullsmára 9 opin mán. og mið. kl. 10-11.30, í Gjábakka mið. kl. 15-16. Fé- lagsvist í Gullsmára mán. kl. 20.30 og Gjábakka mið. kl. 13, fös. kl. 20.30. Félag eldri borgara, Reykjavík | Göngu-hrólfar kl. 10. Söngvaka kl. 14. Söngfélag FEB æfing kl. 17. Félagsheimilið Gjábakki | Leiðb. í handavinnu kl. 9, botsía kl. 9.20/10.30, glerlist kl. 9.30/13, félagsvist kl. 13, söngur kl. 15.15; Guðrún Lilja mætir með gítarinn. Viðtalst. FEBK kl. 15-16. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Myndlist kl. 9, ganga kl. 10. Postulín og kvenna- brids kl. 13. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Kvennaleikfimi kl. 9.15, 10 og 11, vatns- leikfimi kl. 12.15/14.15, brids/ bútasaumur kl. 13. Félagsstarf eldri bæjarbúa Seltjarn- arnesi | Glerbr. Mýrarhsk. kl. 9. Leir og mósaík Skólabr. kl. 9. Botsía íþróttahúsi kl. 10. Kaffispjall í krók 10.30. Handa- vinna/tálgun Skólabr. kl. 13. Tónlist í Tón- listarskóla kl. 18. Vatnsleikfimi kl. 18.30. Óvissuferð á morgun fim. 29. sept. Tilk. þátttöku í s. 893-9800. Félagsstarf Gerðubergi | Handavinna og tréútskurður kl. 9. Vatnsleikfimi kl. 9.50. Söngur/dans/leikfæf. kl. 10. Frá hádegi er spilasalur op. Glersk. hefst 4. okt. kl. 9, bókband fös. 7. okt. kl. 13. S. 575-7720. Grensáskirkja | Samverustund kl. 14. Háteigskirkja – starf eldri borgara | Setrið kl. 10. Heitt á könnunni, kl. 11 bænaguðsþj. í kirkju, súpa og brauð kl. 12, brids kl. 13. Hraunbær 105 | Handavinna/tréskurður kl. 9, glerlist/brids kl. 13. Tímap. hjá fó- tafr. í s. 698-4938, á hárgreiðslust. s. 894-6856. Hraunsel | Pútt kl. 10, bókmkl. kl. 10.30, línudans kl. 11, handav/glerbræðsla kl. 13, bingó kl. 13,30, tréskurður kl. 14, Gaflarakórinn kl. 16. Hvassaleiti 56-58 | Jóga kl. 8.30/9.30. Vinnustofa kl. 9. Samverustund kl. 10.30. Sigmundur við píanóið kl. 14, kaffisala. Hæðargarður 31 | Við Hringborðið/ dagblöðin/kaffitár kl. 8.50. Stefáns- ganga kl. 9. Listasmiðja kl. 9-14; Leir- mótun. Frams.hóp. Soffíu í Baðstofu/ Salnum kl. 10/13. Gáfumannakaffi kl. 15. Afahornið kl. 15 á fim. Íþróttafélagið Glóð | Hringdansar í Kópavogsskóla, byrjendur kl. 14.40, framhald kl. 15.30. Korpúlfar Grafarvogi | Á morgun fim. kl. 10 keila í Öskjuhlíð. Listasmiðja kl. 13.30. Neskirkja | Opið hús kl. 15. Ólafur Ís- leifsson, hagfr. og kennari, ræðir um hvaða lærdóm er hægt að draga af hruni og úrvinnslu þess. Kaffiveit. á Torgi. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja. Bók- band og handavinna kl. 9, Bónus kl. 12.20, framhsaga kl. 12.30, dans kl. 14,Vitatorgsbandið. Davíð Hjálmar Haraldssonbregður á leik í limru: Jarþrúður Halldórs á Hól, um hásumar úti á stól gagnrýndi allt svo guðlaust og kalt að tungu og kjaftvikin kól. Sigrún Haraldsdóttir dregur einnig upp mynd af kynlegum kvisti í mannlífinu: Hún Björg var að bera út póst og bogin hún rétt áfram dróst það var krefjandi streð því konan var með alveg svakaleg sílikonbrjóst. Páll Imsland fór í enn eina reis- una um Holtavörðuheiðina og lá leiðin þaðan um Grábrókarhraun, sem á þessum tíma skartar sínum fegurstu litum: Um litina’ í hrauninu’ er lygi hver ræða, lýsingarorðin ei til. Þó grípi ég til hinna flóknustu fræða, þá fegurð ég hreint ekki skil. Það er við hæfi að Helgi Zimsen eigi lokaorðin: Nóttin yfir dregur dúk dökkan – það er húmið. Núna læt ég lúinn búk labba upp í rúmið. Pétur Blöndal pebl@mbl.is Vísnahorn Af Björgu og Jarþrúði - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.