Morgunblaðið - 28.09.2011, Qupperneq 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 2011
19.30 Svartar tungur
20.00 Björn Bjarnason
Nýkjörinn formaður SUS.
20.30 Veiðisumarið
Bender og félagar gera
upp veiðisumarið.
21.00 Fiskikóngurinn
Kristján Berg alltaf með
eitthvað nýtt.
21.30 Gunnar Dal
Jón Kristinn við fótskör
meistarans. 4. þáttur.
22.00 Björn Bjarnason
22.30 Veiðisumarið
23.00 Fiskikóngurinn
23.30 Gunnar Dal
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
06.39 Morgunþáttur Rásar 1.
Umsjón: Jónatan Garðarsson og
Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Friðrik Hjartar flyt-
ur.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón:
Lísa Pálsdóttir.
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Tríó. Umsjón: Magnús R.
Einarsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir
og Guðrún Gunnarsdóttir.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Kynslóðir mætast. Umsjón:
Gerður Jónsdóttir. (e) (3:5)
14.00 Fréttir.
14.03 Tónleikur. Umsjón:
Ingibjörg Eyþórsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Kvennagullið í
grútarbræðslunni eftir William
Heinesen. Þorgeir Þorgeirson
þýddi. Kristján Franklín Magnús
les. (2:4)
15.25 Skorningar. Óvissuferð um
gilskorninga skáldskapar og
bókmennta. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Menning og mannlíf.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
Tónleikahljóðritanir frá Sambandi
evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið. Umsjón:
Brynhildur Björnsdóttir og Kristín
Eva Þórhallsdóttir.
20.30 Ég þarf að skreppa í smá
ferðalag. Fjallað um fransk-
úkraínsku skáldkonuna Irene
Nemirovsky . Umsjón: Erla Tryggva-
dóttir. (e)
21.10 Út um græna grundu. Náttúr-
an, umhverfið og ferðamál. Um-
sjón: Steinunn Harðardóttir. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Steinunn
Jóhannesdóttir flytur.
22.15 Bak við stjörnurnar. Umsjón:
Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (e)
23.05 Flakk. Umsjón: Lísa Pálsd. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
15.50 Djöflaeyjan
Umsjón: Þórhallur
Gunnarsson, Sigríður
Pétursdóttir, Vera Sölva-
dóttir og Guðmundur
Oddur Magnússon. (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Loftslagsvinir
(Klima nørd) Hvað er að
gerast í loftslagsmálum?
Prófessorinn Max Temp
og sonur hans velta fyrir
sér ástandi jarðarinnar.
(e) (8:10)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Finnbogi og Felix
18.22 Sígildar teiknimynd-
ir (Classic Cartoon)
18.30 Gló magnaða
18.54 Víkingalottó (4:52)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.15 Læknamiðstöðin
(Private Practice)
Meðal leikenda eru Kate
Walsh, Taye Diggs, Ka-
Dee Strickland, Hector
Elizondo, Tim Daly og
Paul Adelstein.
21.05 Kiljan Bókaþáttur í
umsjón Egils Helgasonar.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Jonas Kaufmann á
tónleikum Tenórsöngv-
arinn Jonas Kaufmann
syngur óperuaríur eftir
Mozart, Wagner og verk
eftir Carl Maria von
Weber við undirleik
Útvarpshljómsveitarinnar
í München. Stjórnandi er
Michael Güttler.
23.20 Landinn Ritstjóri er
Gísli Einarsson. (e)
23.50 Kastljós (e)
00.25 Fréttir
00.35 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Óleyst mál
11.00 Söngvagleði (Glee)
11.45 Læknalíf
12.35 Nágrannar
13.00 In Treatment
13.25 Blaðurskjóðan
14.10 Draugahvíslarinn
14.55 iCarly
15.25 Barnatími
17.05 Glæstar vonir
17.30 Nágrannar
17.55 Simpsonfjölskyldan
18.23 Veður Ítarlegt
veðurfréttayfirlit.
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Næturvaktin
19.50 Ástríður
20.20 Borgarilmur
Ilmur borðar ostrur, klæð-
ist skotapilsi og fer í djarfa
myndatöku, heimsækir
söfn, spilar á sekkjapípu
og endar óvart uppi á sviði
í einum vinsælasta grín-
klúbbi borgarinnar.
21.00 Allt er fertugum fært
(Cougar Town)
21.25 Hawthorne
22.10 Blóðlíki
(True Blood)
23.05 Alsæla (Satisfaction)
23.55 Málalok
00.40 Góðir gæjar
01.25 Mótorhjólaklúbb-
urinn (Sons of Anarchy)
02.10 Miðillinn (Medium)
02.55 Slíparinn
(The Cutter) Aðal-
hlutverk: Chuck Norris.
04.25 Immortal Voyage of
Captain Drake
05.55 Simpsonfjölskyldan
07.00/07.40/08.20/09.00/
17.20/20.45/
01.05 Meistaradeildin –
meistaramörk
15.35 Meistaradeild
Evrópu (E)
18.00 Meistaradeildin –
upphitun
18.30 Meistaradeild Evr-
ópu (Valencia – Chelsea)
Bein útsending. Leikur
Arsenal og Olympiacos er
í beinni á Sport 3 og Bate
Barcelona á Sport 4.
21.25 Meistaradeild Evr-
ópu (Arsenal – Olymiacos)
Útsending frá leik Arsenal
og Olympiacos. Leikurinn
er sýndur í beinni á Sport
3 kl. 18:30.
23.15 Meistaradeild Evr-
ópu (Bate – Barcelona)
Leikurinn er sýndur í
beinni á Sport 4 kl. 18:30.
08.25 Ghost Town
10.05 Billy Madison
12.00 Copying Beethoven
14.00 Ghost Town
16.00 Billy Madison
18.00 Copying Beethoven
20.00 Armageddon
22.25 Seven Pounds
00.25 The Vanishing
02.15 Sione’s Wedding
04.00 Seven Pounds
06.00 Sleepless in Seattle
08.00 Rachael Ray
08.45 Pepsi MAX tónlist
16.25 Outsourced Todd er
venjulegur millistjórnandi
hjá fyrirtæki sem selur
smádót í gegnum síma-
sölu. Dag einn þegar hann
mætir til vinnu er honum
sagt að verkefnum síma-
versins hafi verið útvistað
til Indlands og hann eigi
að flytja þangað til að hafa
yfirumsjón með því.
16.50 The Marriage Ref
17.35 Rachael Ray
18.20 Nýtt útlit
18.50 America’s Funniest
Home Videos – OPIÐ
19.15 Rules of Engage-
ment – OPIÐ
19.40 Hæ Gosi – OPIÐ
20.10 Life Unexpected
20.10 Friday Night Lights
21.00 Life Unexpected
21.45 Tobba
22.15 The Bridge – LOKA-
ÞÁTTUR
23.05 Jimmy Kimmel
23.50 The Borgias
00.40 HA?
01.30 Psych
06.00 ESPN America
07.20 The Tour Cham-
pionship
11.20/12.10 Golfing World
13.00 The Tour Cham-
pionship
18.00 Golfing World
18.50 Inside the PGA Tour
19.20 LPGA Highlights
20.40 Champions Tour –
Highlights
21.35 Inside the PGA Tour
22.00 Golfing World
22.50 PGA Tour – Hig-
hlights
23.45 ESPN America
Ég var níu ára gamall þegar
ég heyrði í fyrsta skipti lag
með Elvis Presley í útvarp-
inu og síðan hef ég haldið
upp á hann sem tónlistar-
mann. Eða þannig man ég
það að minnsta kosti.
Ég hef þó ekki viljað kalla
mig aðdáanda hans. Ein-
hvern veginn er myndin af
Elvis-aðdáanda í höfðinu á
mér einhver með það mark-
mið að heimsækja Grace-
land, heimili hans í Memph-
is-borg í Tennessee. Og á
jafnvel hvítan samfesting
með háum kraga og víðum
skálmum alsettan einhverju
litríku dótaríi. Hvorugt á þó
við um mig. En kannski er
þetta einhver kolröng stað-
alímynd.
En hvað sem því líður hef-
ur mér lengi þótt gaman að
eldri tónlist ef svo má að
orði komast. Auk Elvis hef
ég haft gaman af tónlistar-
mönnum eins og Jerry Lee
Lewis, Chuck Berry, Roy
Orbison, Paul Anka, Ritchie
Valens og Buddy Holly. Þá
má einnig nefna Bing
Crosby og Dean Martin.
Ekki endilega í þessari röð
og vitanlega að öðrum ólöst-
uðum.
Ég hef annars aldrei verið
mikill útvarpshlustandi. En
þegar ég hlusta á útvarpið
er það í bílnum, aðallega
þegar ég er einn á ferð, og
þá allajafna með stillt á
Gullbylgjuna sem kannski
þarf ekki að koma á óvart.
ljósvakinn
Elvis Presley Á góðri stund.
„Þessi gömlu góðu …“
Hjörtur J. Guðmundsson
08.00 Blandað efni
13.30 Time for Hope
14.00 Robert Schuller
15.00 In Search of the
Lords Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Blandað ísl. efni
18.00 Maríusystur
18.30 John Osteen
19.00 David Wilkerson
20.00 Ísrael í dag
21.00 Helpline
22.00 Michael Rood
22.30 Kvikmynd
24.00 Time for Hope
00.30 Trúin og tilveran
01.00 Robert Schuller
02.00 David Cho
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
skjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
ANIMAL PLANET
15.45 Crocodile Hunter 16.40 Echo and the Elephants of
Amboseli 17.10 Dogs 101 18.05/22.40 Black December
19.00/23.35 Wildest Africa 19.55 I’m Alive 20.50 Polar
Bears 21.45 Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
14.20 Keeping Up Appearances 15.20 ’Allo ’Allo! 16.40
Fawlty Towers 17.40 The Inspector Lynley Mysteries
19.10/22.15 Top Gear 20.00/23.05 Live at the Apollo
20.45/23.50 QI 21.15 The Thick of It 21.45 My Family
DISCOVERY CHANNEL
15.00/23.00 Overhaulin’ 16.00 Cash Cab US 16.30 The
Gadget Show 17.00 How Do They Do It? 18.00 Myt-
hBusters 19.00/21.00 Ultimate Survival 20.00 Swamp
Brothers 22.00 Deadliest Catch: Crab Fishing in Alaska
EUROSPORT
19.00/21.55 Wednesday Selection 19.10 Riders Club
19.15 Golf: U.S. P.G.A. Tour 20.15 Golf: The European Tour
20.45 Golf Club 20.50 Sailing 22.00 Tennis Exhibition in
Ljubljana: P. Sampras – N. Djokovic 23.30 TBA
MGM MOVIE CHANNEL
10.45 Robot Jox 12.10 Woman of Straw 14.05 MGM’s Big
Screen 14.20 Sweet Land 16.10 Monkey Shines: An Ex-
periment in Fear 18.00 The Misfits 20.05 The Birdcage
22.05 War Party 23.45 The Commitments
NATIONAL GEOGRAPHIC
15.00 Earth Investigated 16.00 Martian Robots 17.00
Dog Whisperer 18.00/23.00 Megafactories 19.00/
21.00 Mystery Files 20.00 Paranatural 22.00 Paranatural
ARD
15.00/18.00/23.50 Tagesschau 15.15 Brisant 16.00
Verbotene Liebe 16.50 Mord mit Aussicht 17.45 Wissen
vor 8 17.50/20.43 Das Wetter im Ersten 17.55 Börse im
Ersten 18.15 Jenseits der Mauer 19.45 Plusminus 20.15
Tagesthemen 20.45 Anne Will 22.00 Nachtmagazin
22.20 Susos Turm 23.55 Sturm der Liebe
DR1
15.50 DR Update – nyheder og vejr 16.00 Vores Liv: Hos
Lægen 16.30 TV Avisen med Sport 17.05 Aftenshowet
18.00 Broen 19.00 TV Avisen 19.25 Penge 19.50 Sport-
Nyt 2011 – WHATS ON 20.00 Damages 21.40 Onsdags
Lotto 21.45 OBS 21.50 Ved du hvem du er?
DR2
15.30 P1 Debat på DR2 15.50/21.55 The Daily Show
16.15 År 1066: Invasionen af England 17.05 Spiral III:
Slagteren fra la Villette 18.00 Pandaerne 18.30 The
Shipping News 20.30 Deadline 21.00 DR2 Global 22.15
Nak & Æd 22.45 Store danskere 23.15 Danskernes Aka-
demi 23.25 Ph.d. på 3 minutter 23.30 Mit smukke genom
– når genetikken bliver personlig 23.55 Viden om
NRK1
15.10 Tingenes tilstand 15.40 Oddasat – nyheter på sam-
isk 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Førkveld 16.40/
18.55 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.45 FBI
18.15 Valpekullet 18.45 Vikinglotto 19.00 Dagsrevyen 21
19.40 House 20.25 Migrapolis 21.00 Kveldsnytt 21.15
Nasjonalgalleriet 21.45 Jimmys matfabrikk 22.15 Folk i
farta 22.45 Jobben er livet 23.25 Svisj gull
NRK2
15.00 Derrick 16.00 Nyheter 16.03 Dagsnytt atten 17.00
Trav: V65 17.45 Historiske hager 18.15 Aktuelt 18.45 Eit
afrikansk ballongeventyr 19.30 Filmbonanza 20.00 NRK
nyheter 20.10 Urix 20.30 Reunion – Ti år etter krigen
21.40 Boardwalk Empire 22.40 FBI 23.10 Oddasat –
nyheter på samisk 23.25 Distriktsnyheter Østlandssend-
ingen 23.40 Distriktsnyheter Østfold
SVT1
15.30 Sverige idag 15.55 Sportnytt 16.00/17.30 Rap-
port 16.10/17.15 Regionala nyheter 16.15 Go’kväll
17.00 Kulturnyheterna 18.00 Uppdrag Granskning 19.00
Bron 20.00 True Blood 20.55 Bored to Death 21.25 John
Adams 22.35 Skavlan 23.35 Landet Brunsås
SVT2
15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00
Varför män tittar på porr 16.45 Resa till sanningen 17.00
Vem vet mest? 17.30 Magnus och Petski 18.00 Damer-
nas detektivbyrå 18.55 Timglaset 19.00 Aktuellt 19.30
Korrespondenterna 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala
nyheter 20.25 Rapport 20.35 Kulturnyheterna 20.45 Värl-
den 21.45 Kobra 22.15 Jakten på mjältbrandsmördaren
ZDF
17.00 heute 17.20/20.12 Wetter 17.25 Küstenwache
18.15 Rette die Million! 19.45 ZDF heute-journal 20.15
auslandsjournal 20.45 Tatort Diskothek – Wenn die Party
zum Albtraum wird 21.15 Markus Lanz 22.30 ZDF heute
nacht 22.45 Faszination Erde 23.30 Rette die Million!
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
16.20 Newcastle – Blackb.
18.10 Wigan – Tottenham
20.00 Premier League
Review 2011/12 (Ensku
mörkin – úrvalsdeildin)
20.55 Di Stefano
(Football Legends)
Fjallað um Alfredo Di
Stefano.
21.25 Football League
Show (Ensku mörkin –
neðri deildir)
21.55 Sunnudagsmessan
Umsjón: Guðmundur
Benediktsson og Hjörvar
Hafliðason.
23.10 Man. City – Everton
ínn
n4
18.15 Að norðan
19.00 Fróðleiksmolinn
Endurtekið á klst. fresti.
19.30/01.25 The Doctors
20.15 Gilmore Girls
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.50 Mike & Molly
22.20 Chuck
23.05 White Collar
23.50 My Name Is Earl
00.15 Daily Show: Global
Edition
00.40 Gilmore Girls
02.10 Fréttir Stöðvar 2
03.00 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
Bandaríski hipphopp-tónlistarmað-
urinn Jay-Z mun koma að hönnun
búninga á körfuboltaliðið New Jer-
sey Nets sem mun brátt skipta um
nafn og kallast Brooklyn Nets.
Jay-Z er einn eigenda liðsins. Frá
þessu segir í New York Post.
Jay-Z er ekki óreyndur í tísku-
bransanum, er einn stofnenda fata-
línunnar Rocawear. Adidas mun
koma að verkefninu, þ.e. hönnun
búninga á Nets, en íþrótta-
leikvangur liðsins er enn í smíðum í
Brooklyn. Þá mun merki nýja liðs-
ins einnig vera í smíðum og verið að
velja litina sem eiga að vera í bún-
ingunum. Merki New Jersey Nets
sýnir körfubolta svífandi yfir orð-
inu Nets. Litunum sem einkennt
hafa búninga þess liðs verður skipt
út fyrir aðra liti og mun hverfið
Brooklyn verða áberandi með ein-
um eða öðrum hætti í nýjum bún-
ingum og merki.
Reuters
Í boltanum Jay-Z lætur sér ekki nægja tónlistina, er líka á kafi í körfubolta.
Jay-Z hannar fyrir Nets
- nýr auglýsingamiðill
569-1100finnur@mbl.is
–– Meira fyrir lesendur
- nýr auglýsingamiðill
...þú leitar og finnur