Morgunblaðið - 05.10.2011, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 05.10.2011, Blaðsíða 28
28 DAGBÓK MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÓBER 2011 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand JÁ MÉR ÞYKIR ÞAÐ LEITT... VERTU SÆL HVAÐ KOM FYRIR GARÐÁLFINN HENNAR GUÐLAUGAR? HANN BYRJAÐI MAÐUR VERÐUR AÐ PASSA SIG ÞEGAR MAÐUR GEISPAR Í GÆR ÞÁ SLEPPTI FUGL ORMI UPP Í MIG ÞEGAR ÉG VAR AÐ GEISPA HRÓLFUR? HVAÐ ER AÐ? ÉG ER ÓSÁTTUR VIÐ SJÁLFAN MIG ÉG VAR Í MEGRUN EN ÉG FÉLL ÞÚ VARST SAMT HEPPINN AÐ SLASA ÞIG EKKI ALVARLEGA ÞEGAR ÞÚ FÉLLST ÞÚ ERT HEPPINN AÐ ÉG SLASA ÞIG EKKI! MAGNÚS OG KRAKKARNIR ERU Í RAUNVERULEIKA ÞÆTTI... VIÐ TÖPUÐUM SVO SANNARLEGA KEPPNINNI ÞIÐ STÓÐUÐ YKKUR VEL MAGNÚS! VIÐ GERÐUM OKKAR BESTA, EN BÍLLINN FÓR EKKI EINU SINNI Í GANG ÞAÐ ER VISSULEGA RÉTT... EN ÞIÐ VORUÐ FJÖLSKYLDAN SEM ALLIR FYLGDUST MEÐ HVAÐ SEGIÐ ÞIÐ UM AÐ VERA LÍKA Í NÆSTA ÞÆTTI? KÓNGULÓARMAÐURINN NOTAÐI VEFINN SINN TIL AÐ BJARGA ÞEIM EN ÉG SÉ HANN HVERGI! SABRETOOTH ER ÞARNA NIÐRI EN ÉG ER EKKI MEÐ BÚNINGINN MINN EN ÉG ER ... MEÐ HANN! FRÁBÆRT! HVAÐ ER HANN EIGINLEGA AÐ GERA? Í DAG ER „TALAÐU EINS OG SÓMALSKUR SJÓRÆNINGI” DAGURINN Netið og kirkjan Fyrir skömmu fór undirritaður á fyr- irlestur í Glerárkirkju á Akureyri. Nú hefur verið tekin upp sú ný- breytni að setja slíkt efni á heimasíðu kirkjunnar. Ræðu- maðurinn talaði því fyrir framan upp- tökuvél og beindi orð- um sínum allan tím- ann að henni. Þegar kirkjan hefur tekið upp á því að hafa netið í öndvegi verður hún sjálf vitanlega óþörf. Slíka viðburði má taka upp hvar sem er. Upptakan sjálf þarfnast ekki áheyrenda enda er hún ekki gerð fyrir þá, heldur hina týndu sauði sem eru hættir að mæta í kirkju. Auðvitað eiga slíkar upptökur eingöngu að vera staðfest- ing á því að viðburðurinn hafi farið fram. Upptakan á aldrei að vera að- alatriðið. Þeir sem koma í kirkju vilja heyra hið lifandi orð en ekki það staf- ræna. Ræðumenn eiga að beina orðum sínum til tilheyranda en ekki inn í upptökuvélar. Valgarður Stefánsson. Týndur köttur Köttur týndist í Garðabæ fyrir tveimur vikum. Þetta er 13 ára gam- all fress, grár með hvíta bringu og sokka og heitir Cosmo. Upplýsingar í síma 861-8688. Ást er… … að taka fyrstu skrefin inn í nýtt líf, saman. Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Leikfimi kl. 8.45, postu- lín kl. 9, vatnsleikfimi kl. 10.50, útsk./ postulín/Grandabíó kl. 13. Bingó fellur niður 7. okt. vegna starfsdags starfs- fólks. Árbæjarkirkja. | Opið hús frá kl. 13-16. Fræðsla, samvera, ferðalög, spil og hannyrðir. Árskógar 4 | Handav/smíði/útskurður kl 9. Heilsugæsla kl. 10. Söngstund kl. 11. Boðinn | Álfa og tröllasmiðja kl. 10. Bón- usrúta kl. 13.30. Vatnsleikfimi kl. 9.15 (lokaður hópur). Bólstaðarhlíð 43 | Spiladagur, glerlist, handavinna allan daginn. Bústaðakirkja | Handavinna, spil og föndur kl. 13. Dalbraut 27 | Handavinna kl. 8, vefn- aður kl. 9. Listamaður mánaðarins. Félag eldri borgara í Kópavogi | Fé- lagsvist Gullsmára mán. kl. 20, Gjábakka mið. kl. 13, fös. kl. 20. Ath. breyttan tíma á mán. og fös. Félag eldri borgara, Reykjavík | Göngu-hrólfar frá Stangarhyl kl. 10 Síð- degisdans kl. 14, Vinabandið kemur. Söngfélag FEB æfing kl. 17. Félagsheimilið Gjábakki | Leiðb. í handav. kl. 9, botsía kl. 9.15/10.30, gler- list kl. 9.30/13, félagsvist kl. 13, viðtals- tími kl. 15-16. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Kvennaleikfimi kl. 9.15, 10 og 11, bútas/ brids kl. 13, könnun á áhuga fyrir ætt- fræðiklúbbi í Jónshúsi. Félagsstarf eldri bæjarbúa Seltjarn- arnesi | Glerbræðsla Mýrarh. kl. 9. Leir/ mósaík Skólabraut kl. 9. Botsía íþrótta- húsi kl. 10. Kaffispjall í krók kl. 10.30. Kyrrðarstund kl. 12. Handav/tálgun kl. 13. Vatnsleikfimi kl. 18.30. Kvölddagskrá í Seli frestast vegna framkvæmda. Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustofur kl. 9. Söngur/dans/leikfimiæf. kl. 10. Frá hádegi er spilasalur opinn, vist, brids, skák. Breiðholtsdagar 18.-25. nóv. ábendingar óskast. Grensáskirkja | Samvera kl. 14. Háteigskirkja – starf eldri borgara | Setrið kl. 10. Heitt á könnunni, kl. 11 bæ- naguðsþj. í kirkju, súpa/brauð kl. 12, brids kl. 13. Hraunbær 105 | Handavinna/trésk/ hjúkrunarfr. kl. 9. Glerlist/brids kl. 13. Tímapant. fótafr. í s. 698 4938, tímap. á hárgrst s. 894 6856. Hraunsel | Pútt kl. 10, bókmklúbbur næst 11. okt. kl. 10, línud. kl. 11, handav. kl. 13, glerbræðsla kl. 13, bingó kl. 13,30, trésk. kl. 14, Gaflarakórinn kl. 16. Hvassaleiti 56-58 | Jóga kl. 8.30/9.30. Vinnustofa kl. 9. Samvera kl. 10.30. Skartgripakynning kl. 14, kaffisala. Íþróttafélagið Glóð | Hringdansar byrj. kl. 14.40, , framhaldsfl kl. 15.30. Korpúlfar Grafarvogi | Á morgun er pútt á Korpúlfsstöðum kl. 10 og lista- smiðjan opnar kl. 13.30. Neskirkja | Opið hús kl. 15. Að fjöl- skylduböndin séu kærleiksbönd. Sr. Anna Sigríður. Kaffiveit. í upphafi. Norðurbrún 1 | Útskurður kl. 9. Fé- lagsvist kl. 14. Vesturgata 7 | Námskeið í spænsku, framhald, hefst í dag kl. 9.15-10.30 fyrir byrjendur, kl. 10.45. Námskeið í tré- skurði hefst í dag kl. 13. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 8.30, bókband/handav. kl. 9, morg- unstund kl. 10, verslunarferð kl. 12.20, upplestur kl. 12.30, dans, Vitatorgs- bandið kl. 14. Þórir Jónsson sendir Vísnahorn-inu kveðju vegna vísu sem birtist í síðustu viku: „Vísan, sem Guðjón Torfi Guð- mundsson sendi þér, mun ort um 1947 þegar Hjörtur Þórarinsson á Tjörn í Svarfaðardal var ráðinn til að koma á fót sæðingarstöð naut- gripa á Grísabóli ofan Akureyrar. Í ævisögu Hjartar, Spor eftir göngu- mann; í slóð Hjartar á Tjörn, sem Ingibjörg og Þórarinn Hjartarbörn færðu í letur og út kom 1997, er við- tal við Hjört, tekið 1995, þar sem hann segir á bls. 213: Menn gerðu hið mesta gys að þessari uppátekt sem þeim fannst þessi frjóvgunaraðferð vera. Meðal þeirra var sveitungi minn, Halldór Jónsson frá Þverá. Hann var stund- um kenndur við Velli, Dóri á Völl- um, og stundum Dóri á Þverá. Nú er sæði sett í glas, svo er því dælt með sprautum. Meiri tækni, minna bras, menn eru að verða að nautum.“ Ingólfur Ómar Ármannsson yrk- ir að hausti: Húmið breiðist yfir haf og land haustsins grámi þekur jarðar brá með brimgný aldan brotnar upp við sand og byrstur súgur nístir mógul strá. Sól er hnigin, sviðið kuldagrátt sölnuð grösin hníga í væran blund, hljóðnar kvak og lindin niðar lágt og lauf af trjánum falla á bleika grund. Guðmundur á Akranesi sendi Vísnahorninu kveðju: „Það á vel við að koma fram með þessa vísu núna, þegar búið er að tilkynna um ræðuskörunga alþing- is. Hún var ort um Pétur Ottesen í aðdraganda alþingiskosninga árið 1916. Hækkar óðum heimsku kyngi hagur versnar þessa lands. Launi þeir til að þegja á þingi þennan nafna postulans. Andstæðingar Péturs Ott hefðu mátt punga miklu út, því að hann var kosinn á alþingi í þessum kosn- ingum, og sat þar til ársins 1959.“ Pétur Blöndal pebl@mbl.is Vísnahorn Af nautum og ræðukóngum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.