Morgunblaðið - 07.10.2011, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 2011
Norræn samsýning um samtíma-
málverk verður opnuð í Kling og
Bang galleríi, Hverfisgötu 42 í kvöld
kl. 20.
Sýningin ber yfirskriftina Unaðs-
lögmálið (The Pleasure Principle),
en verk á henni eru eftir Birgi Snæ-
björn Birgisson, sænska listamann-
inn Marcus Eek og finnska lista-
manninn Jukka Korkeila.
Sýningarstjóri er Mika Hannula.
Sýning þessara listamanna verður
sett upp í Stokkhólmi næsta vor, en
er sett svo fyrir að fyrir hverja sýn-
ingu búi hver listamaður til ný verk
og á meðan á uppsetningu stendur
vinna listamennirnir saman, bregð-
ast við verkunum og staðnum og
skapa þannig staðbundin verk.
Sýningarstjórinn Mika Hannula
og listamennirnir allir eru staddir á
landinu til að vinna að sýningunni og
verður hluti verkanna unninn á
staðnum, beint inn í sýningarrýmið.
Samsýning Verk eftir finnska lista-
manninn Jukka Korkeila sem sýnt
verður í Kling og Bang galleríi.
Norræn
samsýning
um samtíma-
málverk
Nýræktarstyrkir Bókmenntasjóðs
fyrir árið 2011 voru afhentir í Ný-
listasafninu í gær. Styrkjunum er
ætlað að styðja við útgáfu á nýjum
íslenskum skáldverkum sem hafa
takmarkaða eða litla tekjuvon en
teljast hafa ótvírætt menningarlegt
gildi.
Að þessu sinni hlutu styrki
myndasögutímaritið Aðsvif, sem
ritstjóri þess er Andri Kjartan
Jakobsson; unglingabókin Játn-
ingar mjólkurfernuskálds eftir
Arndísi Þórarinsdóttur sem For-
lagið gefur út, barnabókin Flugan
sem stöðvaði stríðið eftir Bryndísi
Björgvinsdóttur sem Forlagið gef-
ur út, skáldsagan Sláttur eftir
Hildi Knútsdóttur sem Forlagið
gefur út og bókverkið / myndljóðið
Hold og hjarta - líkamlegu ljóðin
sem unnið er upp úr bók Magneu
frá Kleifum, Hold og ljóð. Ljóðin
eru klippiljóð auk myndljóða með
fókus á líkamlegt og tilfinningalegt
efni, sjónræn útfærsla í ljóðum
byggðum á titli bókarinnar. Ragn-
hildur Jóhanns er höfundur verks-
ins, en útgefandi er ófundinn.
Í tilkynningu frá Bókmennta-
sjóði kemur fram að umsóknum
um Nýræktarstyrki hafi fjölgað
töluvert frá því að þeim var fyrst
úthlutað árið 2008. Það ár bárust
níu umsóknir um fimm styrki, en í
ár bárust þrjátíu umsóknir um
fimm styrki að upphæð 200.000
kr..
Nýræktarstyrkir afhentir
Styrkir veittir til myndasögutímarits, unglingabókar,
barnabókar, skáldsögu og bókverks / myndljóðs
Gildi Nýræktarstyrkþegar Bókmenntasjóðs við afhendingu í Nýlistasafninu.
Sinfóníuhljómsveit Íslands
Örfá sæti laus
Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » 528 5050
Fim. 13. 10. Sinfónían á Airwaves
Fim. 27. 10. kl. 19:30 Tónleikar í Hofi
Stjórnandi: Daníel Bjarnason
Einleikari: Einar Jóhannesson
Carl Maria von Weber: Klarínettukonsert nr. 2
Ludwig van Beethoven: Sinfónía nr. 3
Kl. 20:00
Valgeir Sigurðsson: Draumalandið
Kl. 21:00
Daníel Bjarnason: Processions, píanókonsert
Daníel Bjarnason: Birting
Einleikari: Víkingur Heiðar Ólafsson
Kl. 22:00
Steve Reich: Different Trains
Flytjendur: ICE (International Contemporary Ensemble)
Miðaverð 2.500 kr.á allt kvöldið
Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Fullkominn dagur til drauma (Stóra svið)
Fös 7/10 kl. 20:00
Sun 9/10 kl. 20:00 Ö
Sun 23/10 kl. 20:00
Sun 30/10 kl. 20:00
Sun 6/11 kl. 20:00
Leikhúsin í landinu
www.mbl.is/leikhus
Tjarnarbíó
5272100 | tjarnarbio@leikhopar.is
Eftir Lokin
Lau 29/10 kl. 20:00 U
Fim 3/11 kl. 20:00
Lau 5/11 kl. 20:00
Lau 12/11 kl. 20:00
Fim 17/11 kl. 20:00
Fös 18/11 kl. 20:00
Fös 25/11 kl. 20:00
Lau 26/11 kl. 20:00
Fös 2/12 kl. 20:00
Lau 3/12 kl. 20:00
Svanurinn
Sun 6/11 kl. 14:00 U
Sun 13/11 kl. 14:00 U
Sun 13/11 aukas. kl. 17:00
Sun 20/11 kl. 14:00 U
Sun 20/11 aukas. kl. 17:00
Sun 27/11 kl. 14:00 U
Söngleikir með Margréti Eir
Lau 8/10 kl. 20:00
Fös 21/10 kl. 20:00
Lau 22/10 kl. 20:00
Sun 30/10 kl. 20:00
Lau 19/11 kl. 20:00
Lau 10/12 kl. 20:00
Miðasala sími: 571 5900
L AU 01 /10
L AU 08/10
FÖS 14/ 10
L AU 1 5/ 10
LAU 22/10
L AU 29/10
FÖS 04/11
L AU 05/11
L AU 18/11
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
-Elísabet Brekkan, Fréttablaðið.
Ö
Ö
Ö
U
Ö
U
Ö
Ö
Ö
Hjónabandssæla
Hrekkjusvín – söngleikur
Fös 14 okt kl 20 frumsýning
Lau 22 okt kl 20 opnunartilboð
Sun 23 okt kl 20 opnunartilboð
Fim 27 okt kl 20
Fös 28 okt kl 20
Fös 07 okt. kl 20 U
Lau 08 okt. kl 20 U
Sun 09 okt. kl 20 Ö
Lau 15 okt. kl 20 Ö
Sun 16 okt. kl 21