Morgunblaðið - 07.10.2011, Side 39

Morgunblaðið - 07.10.2011, Side 39
MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 2011 Eftirtaldar kvikmyndir verða frumsýndar í kvikmyndahúsum hér á landi í dag. Killer Elite Hasartryllir sem segir af fyrrum sérsveitarmanni bresku SAS- sveitanna sem þarf að myrða þrjá fyrrum sérsveitarmenn til að bjarga félaga sínum úr klóm ætt- bálkahöfðingja í Óman. Viðtal við leikstjóra myndarinnar, Gary McKendry, má lesa hér til hliðar. Í aðalhlutverkum eru Robert De Niro, Jason Statham og Clive Owen. Metacritic: 44/100 What’s your Number? Ally leitar að fyrrum kærasta sín- um í von um að hefja samband að nýju. Nágranni hennar, Colin, að- stoðar hana við leitina og í ljós kemur að erfitt getur reynst að finna hinn rétta, fyrrverandi kær- asta. Leikstjóri er Mark Mylod og í aðalhlutverkum Anna Faris og Chris Evans. Metacritic: 35/100 Real Steel Framtíðartryllir með Hugh Jack- man í aðalhlutverki. Bardaga- keppnir eru háðar milli vélmenna og eru þær helsta skemmtun al- mennings. Jackman leikur hnefa- leikamanninn Charlie sem verður að leggja hanskana í hilluna þeg- ar vélmennin taka við. Dag einn kemst hann að því að hann á ell- efu ára son og saman ákveða þeir að byggja sitt eigið bardagavél- menni og senda það í mestu vél- mennahnefaleikakeppni í heimi. Leikstjóri myndarinnar er Shawn Levy og auk Jackman fara með helstu hlutverk Evangeline Lilly og Anthony Mackie. Metacritic: 62/100 Carlos Sönn saga af morðingjanum og hryðjuverkamanninum Ilich Ram- írez Sánchez sem var betur þekkt- ur sem Carlos eða Sjakalinn. Um myndina segir á vef Bíó Para- dísar: „Eftir fjölda sprengjuárása öðlaðist Carlos heimsfrægð þegar hann réðist til atlögu á höf- uðstöðvar OPEC í Vínarborg með þeim afleiðingum að þrír létu líf- ið. Hann var um árabil einn eftir- sóttasti glæpamaður heims.“ Leikstjóri myndarinnar er Olivier Assayas en með aðalhlutverk fara Édgar Ramírez, Alexander Scheer og Alejandro Arroyo. Metacritic: 94/100 Auk fyrrnefndra mynda verður heimildarmynd Sigursteins Más- sonar og Kristjáns Guy Burgess um Guðmundar- og Geirfinns- málið, Aðför að lögum, frá árinu 1997 endursýnd í Bíó Paradís. Í sama bíói verður sýnd kvikmynd Alejandro Jodorowsky, Fando y Liz og kvikmyndaklúbburinn Deus ex cinema sýnir finnsku myndina Túndan eftir Aku Lou- himies. Íslenska kvikmyndin Á annan veg hefur einnig verið færð yfir í Bíó Paradís og halda sýningar á henni áfram þar. Bíófrumsýningar Vélmenni, kærastaleit og Sjakali Vélmenni Úr Real Steel sem segir af hnefaleikavélmennum. Hugmyndin að myndinni mun byggð á leikföngunum Rock’em Sock’em Robots. LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar KILLER ELITE Sýnd kl. 5:50 - 8 - 10:20 (Power) ABDUCTION Sýnd kl. 8 - 10:15 RAUÐHETTA 2 3D ÍSL TAL Sýnd kl. 4 (950kr.) - 6 JOHNNY ENGLISH REBORN Sýnd kl. 4 (700kr.) - 6 - 8 - 10:15 STRUMPARNIR 3D ÍSL TAL Sýnd kl. 3:50 (950kr.) HANN HLÆR FRAMAN Í HÆTTUNA ÞRÆLMÖGNUÐ SPENNUMYND Í ANDA BOURNE MYND-ANNA MEÐ TAYLOR LAUTHER ÚR TWILIGHT ÞRÍLEIKNUM FRÁ FRAMLEIÐANDANUM SIGURJÓNI SIGHVATSSYNI KEMUR ÞRÆLMÖGNUÐ SPENNUMYND HLAÐIN STÓRLEIKURUM -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is Þú færð 5% endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum POWE RSÝN ING KL. 10 :20 FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR MR. BEAN ROWAN ATKINSON HHH „JOHNNY ENGLISH Í GÓÐUM GÍR“ - K.I. -PRESSAN.IS Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKT R MEÐ RAUÐU SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR 5% WHAT´S YOUR NUMBER KL. 8 - 10.20 12 WHAT´S YOUR NUMBER LÚXUS KL. 5.40 12 KILLER ELITE KL. 8 - 10.30 16 KILLER ELITE LÚXUS KL. 8 - 10.30 16 RAUÐHETTA 2 ÍSL KL. 4 L RAUÐHETTA 2 3D ÍSL.TAL KL. 4 - 6 L ELDFJALL KL. 5.45 L ABDUCTION KL. 8 - 10.20 12 JOHNNY ENGLISH REBORN KL. 5.45 - 8 - 10.15 7 I DON´T KNOW HOW SHE DOES IT KL. 5.50 L SPY KIDS 4 4D KL. 3.30 L STRUMPARNIR 3D ÍSL.TAL KL.3.30 L WHAT´S YOUR NUMBER KL. 8 - 10 12 KILLER ELITE KL. 8 - 10 16 JOHNNY ENGLISH REBORN KL. 6 7 ELDFJALL KL. 6 L ROLLING STONES KL. 8 L WHAT´S YOUR NUMBER KL. 5.40 - 8 - 10.20 12 PROJECT NIM KL. 8 L LE HAVRE KL. 6 - 10 L BOBBY FISHER KL. 10.20 L ELDFJALL KL. 5.45 - 8 - 10.15 L Á ALLAR SÝNINGAR Í SMÁRABÍÓI MÖGNUÐ SPENNUMYND Í ANDA BOURNE FRÁ FRAMLEIÐANDANUM SIGURJÓNI SIGHVATSSYNI KEMUR ÞRÆLMÖGNUÐ SPENNUMYND HLAÐIN STÓRLEIKURUM Morgunblaðið gefur út glæsilegt sérblað Vertu viðbúinn vetrinum föstudaginn 21. október MEÐAL EFNIS: Vetrarklæðnaður Góðir skór fyrir veturinn Krem fyrir þurra húð Flensuundirbúningur Ferðalög innan- og utanlands Bækur á köldum vetrardögum Námskeið og tómstundir í vetur Hreyfing í vetur Bíllinn undirbúinn fyrir veturinn Leikhús, tónleikar ofl.. Skíðasvæðin hérlendis. Mataruppskriftir. Ásamt fullt af öðru spennandi efni –– Meira fyrir lesendur Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA: Fyrir kl. 16, mánudaginn 17. október Vertu viðbúinn vetrinum SÉRBLAÐ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.