Morgunblaðið - 07.10.2011, Side 41
MENNING 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 2011
AF MÁLMI
Orri Páll Ormarsson
orri@mbl.is
Hlustendur, leikir sem lærðir,vissu ekki hvort þeir höfðulent í hvirfilbyl eða orðið
fyrir kjarnorkuárás þegar nálinni
var lyft af plötunni. Eða hreinlega
staðið af sér tólf lotur í hringnum
með Mike Tyson. Krafturinn og
keyrslan voru engu lík og málmvís-
indamenn gripu í ofboði til stílvopns-
ins – til að endurskrifa söguna.
Áhöld eru ennþá um hvort
málmheimurinn sé búinn að jafna
sig (eða hvort hann muni nokkru
sinni gera það) en aldarfjórðungur
er í dag síðan ein besta og áhrifa-
mesta plata rokksögunnar kom út –
Reign in Blood með kaliforníska
þrassbandinu Slayer. Gagnrýnendur
voru á einu máli og hið útbreidda
tímarit Kerrang!, sem kallaði plöt-
una þá þyngstu í sögu mannkyns,
talaði um vatnaskil í flutningi á
þrasstónlist.
Grunnur var um leið lagður að
öfgasenunni í þungarokkinu, dauða-
og drungarokki, en flest málsmet-
andi bönd af því tagi hafa tilgreint
Slayer sem sinn helsta innblástur.
Þeir Vegendur höfðu þegarvakið verðskuldaða athygli með
tveimur fyrstu breiðskífum sínum,
Show No Mercy (1983) og Hell
Awaits (1985), en Reign in Blood var
sú fyrsta sem kom út hjá stóru út-
gáfufélagi, Def Jam Recordings, og
nú var það sjálfur Rick Rubin sem
sat við takkaborðið. Metallica hafði
leitt þrassbylgjuna vestra og þriðja
breiðskífa hennar, Master of Pupp-
ets, sætti ekki minni tíðindum, fyrr á
árinu 1986, en Reign in Blood. Í
huga margra eru þetta tvær bestu
Enn þann dag í dag þurfa þeir Veg-
endur að sverja af sér þjónkun við
nasismann sem er kómískt í ljósi
þess að Araya, sem ryður textanum
út úr sér, er hörundsdökkur Sílebúi
og Lombardo fæddist á Kúbu.
Hanneman hefur líka ítrekað sagt að
hann hafi ekki litið á það sem sitt
hlutverk að benda fólki á illmennsku
Mengeles. „Er hún ekki augljós?“
Greinarhöfundur hefur raunar
aldrei skilið móðursýkina í þessari
umræðu. Enda þótt textinn sé að
langmestu leyti hlutlæg lýsing sker
ein setning sig úr:
Millions laid out in their
Crowded tombs
Sickening ways to achieve
the Holocaust.
Tilgangurinn með Raining
Blood var svo vitaskuld að búa okk-
ur, mennskar verur, undir endalok
heimsins, þegar himnarnir opnast og
drekkja okkur – í blóði.
Reign in Blood er ekki baraAngel of Death og Raining
Blood. Þarna eru líka stórbrotnar
tónsmíðar á borð við Altar of Sacri-
fice, Criminally Insane, Reborn og
Postmortem. Áfram mætti telja, á
Reign in Blood er hvergi snöggan
blett að finna, og nánast skylda að
hlusta á skífuna frá upphafi til enda.
Það mun ég alltént gera að
vinnudegi loknum – og hækka í botn.
Í líf og blóð
Slayer 1986 Kerry King, Jeff Hanneman, Tom Araya og Dave Lombardo. Nýr hljóðheimur varð til.
þrassplötur sem um getur. Ólíkari
verk er þó varla hægt að hugsa sér.
Meðan Metallica hélt áfram að
reyna sig við epískar tónsmíðar og
hægði örlítið ferðina þjappaði Slayer
tónunum saman og keyrði allt í botn.
Reign in Blood er allri lokið á 28
mínútum og 56 sekúndum. Geri aðr-
ir betur! Sjö lög af tíu eru undir
þremur mínútum.
Vegendur voru þráspurðir um
þetta og skýringin var einföld: Gít-
arleikararnir, Jeff Hanneman og
Kerry King, höfðu óyndi af end-
urtekningum. Nenntu hreinlega
ekki að leika sömu riffin aftur og aft-
ur. Mögulega voru það áhrif frá
pönkinu sem þeir félagar, einkum
Hanneman, höfðu alist upp við.
Ákafinn var svo mikill að ugg
setti að hlustendum. Allt gekk upp,
gítarleikur Kings og Hannemans
var með þeim hætti að kvarnaðist úr
hljóðmúrnum (án þess að nóta færi
til spillis), dímonísk rödd Toms
Arayas og helþéttur trommuleikur
sénísins Daves Lombardos.
Hver klassíkin rekur aðra á
Reign in Blood. Tvö frægustu lög
Slayer, Angel of Death og Raining
Blood (skemmtilegur orðaleikur og
tilbrigði við titilinn), ramma plötuna
inn. Fjórmenningarnir komast ekki
lifandi af sviðinu á neinum tónleikum
nema að leika þau enda þótt Araya
nái ekki lengur öskrinu alræmda í
upphafi Angel of Death. Svo mikið
hefur röddin dökknað gegnum árin.
Angel of Death olli nokkrum
titringi á sínum tíma en það fjallar,
eins og titillinn gefur til kynna, um
dr. Josef Mengele og tilraunir hans
á fólki í fangabúðum nasista. Text-
inn, sem er eftir Hanneman, er að
mestu hlutlægur og var höfundi leg-
ið á hálsi fyrir að taka ekki skýra af-
stöðu gegn voðaverkum Mengeles.
» Gítarleikur Kingsog Hannemans var
með þeim hætti að
kvarnaðist úr hljóð-
múrnum (án þess að
nóta færi til spillis).
List? Umslag Reign in Blood var
umdeilt – eins og innihaldið.
„SKEMMTILEG BÍÓMYND FYRIR
ALLA FJÖLSKYLDUNA, LÍFLEG,
FYNDIN OG HENTAR ÖLLUM
ALDRI“
- HULDA GEIRSDÓTTIR,
RÁS 2
„VEKUR ÍMYNDUNARAFL
ÁHORFENDA“
- ÓLAFUR H. TORFASON
RÁS 2
„SVEPPI, VILLI OG GÓI SKILA
ALLIR SÍNU UPP Í TOPP“„ALLIR
Á SVEPPA“
- A.E.T MORGUNBLAÐIÐ
„FÁLKAORÐUNA Á SVEPPA“
- K.I. PRESSAN.IS
-FRÉTTATÍMINN, Þ.Þ.
HRAFNAR,
SÓLEYJAR
MYRRA&
Þegar önnur vopn
brugðust beittu
þau töfrum leikhússins
BYGGÐ Á SAMNEFNDRI SKÁLDSÖGU
LADDI
EDDA BJÖRGVINSDÓTTIR
VICTORIA BJÖRK FERRELL
HANNES ÓLI ÁGÚSTSSON
ÍSAK HINRIKSSON
SIGRÍÐUR BJÖRK
BALDURSDÓTTIR
PÉTUR EINARSSON
MIÐASALA Á SAMBIO.ISMIÐ SAL Á SAMBIO.IS
REAL STEEL kl. 8 2D 12
CONTAGION kl. 10:10 2D 12
HRAFNAR,SÓLEYJAROGMYRRA kl. 8 2D L
KONUNGUR LJÓNANNA kl. 6 3D L
SHARK NIGHT kl. 10:10 3D 16
ALGJÖR SVEPPI kl. 6 2D L
/ AKUREYRI
-BOX OFFICE MAGAZINE
-ENTERTAINMENT WEEKLY
REAL STEEL kl. 5:30 - 8 - 10:40 2D 12
CONTAGION kl. 8 - 10:20 2D
HRAFNAR,SÓLEYJAROGMYRRA kl. 3:40 2D L
KONUNGUR LJÓNANNA Ísl. tali kl. 3:40 - 6 3D L
LION KING Með ensku tali - ótextuð kl. 8 3D L
DRIVE kl. 10 2D 16
ALGJÖR SVEPPI kl. 4 - 6 2D L
/ KRINGLUNNI
REAL STEEL kl. 8 - 10:10 2D 12
ABDUCTION kl. 10:10 2D 12
JOHNNY ENGLISH REBORN kl. 8 2D L
KONUNGUR LJÓNANNA kl. 6 3D L
ALGJÖR SVEPPI kl. 6 2D L
/ KEFLAVÍK
REAL STEEL kl.5:30-8-10:30 2D 12
DRIVE kl. 8 2D 16
ALGJÖR SVEPPI kl. 6 2D L
30MINUTESORLESS kl. 10:10 2D 14
/ SELFOSS
SÝND Í EGILSHÖLL OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL
ÞAÐ GETUR VERIÐ ERFITT
AÐ LOSA SIG VIÐ
LEIÐINLEGAN YFIRMANN
EN ÞEIR ÆTLA AÐ REYNA...
á allar sýningar merktar með appelsínuguluSPARBÍÓ 750 kr.
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI,
AKUREYRI, KEFLAVÍ́ K OG SELFOSSI
SÝND Á MORGUN Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI
EIN ALLRA BESTA MYND ÁRSINS
SÝND Í ÁLFABAKKA
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
„EIN SÚ BESTA SEM ÉG
HEF SÉÐ Á ÞESSU ÁRI“
-KVIKMYNDIR.IS
„ÞESSI MYND ER ROSALEG
OG ENGINN ÆTTI AÐ FARA
ÚT ÓSÁTTUR“
-SCENE.IS
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLLI, KRINGLUNNI,
AKUREYRI OG KEFLAVÍK
UPPLIFÐU
TÖFRA DISNEY
Í ÁSTSÆLUSTU
TEIKNIMYND
ALLRA TÍMA
STÓRKOSTLEG MYND
FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA -
SÝND Í TAKMARKAÐAN TÍMA
ÍSLENSK TAL
ÓGNVEKJANDI
SPENNUÞRILLER
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI
OG SELFOSSI
- J.C. -VARIETY
- P.T. -ROLLING STONES