Líf og list - 01.07.1950, Blaðsíða 5

Líf og list - 01.07.1950, Blaðsíða 5
spyrja: Hvað á þetta að vcra? eins og að taka stein upp af götunni og spyrja: Hvað á þetta að vera? Mál- verk á að lifa sínu eigin lífi, eins og allir aðrir hlutir, án þess að vera eftirlíking af nokkru öðru. Misskilningurinn mikli. — En nú kvarta margir sáran undan því, að þeir botni ekkert í óhlutrænni list — hvað veldur? — Margir eiga bágt með að fylgj- ast með hinum ýmsu formum liinn- ar óhlutrænu listar og kalla klessuverk, kák og annað verra. Stafar það mest af Jjví, að menn eru að leita að einhverju öðru í niyndunum, sem ekki er Jrar fyrir, og verða því fyrir vonbrigðum, er menn finna J)að ekki. Snýst þetta oft upp í reiði gegn listamannin- um, senr menn ásaka um að hafa blckkt sig. Og stundum verða menn bálreiðir við málverkið og láta reiði sína bitna á Jdví. Þetta er Jró ekki eins dæmi í málaralistinni, smbr. Jaað, að margir menn urðu svo móðgaðir, þegar því var haldið fram, að jörðin snerist, að vísinda- maðurinn, sem hafði uppgötvað Jressi sannindi, varð að sverja fyrir Jjau, til Jjess að bjarga lífi sínu. Myndræn og persónuleg sjónar- mið. — En kemur ekki fleira til greina í Jressu sjónarmiði manna? — Jú algengt er, að rnenn láti efnisval mynda hafa áhrif á mat sitt á þeim. T. d. að álíta, að mynd af Jesúbarninu hljóti að vera * Nína Tryggvad. Konumynd LÍF og LIST 5

x

Líf og list

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Líf og list
https://timarit.is/publication/819

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.