Líf og list - 01.10.1950, Page 11

Líf og list - 01.10.1950, Page 11
Þróun abstraktmyndar Lífið hefir aldrei leikið við þá listamenn í París, sem valdið hafa byltingu í listinni. Myndir eftir Georges Patrix eru ekki heppileg söluvara, en lista- maðurinn lætur það ekki á sig fá, því að samvizkan býður honum að túlka tilfinningar sínar á þennan hátt og engan annan, a. m. k. eins og nú standa sakir. Myndin að neðan er af Georg- es Patrix og málverki, sem hann gcrði á meðan hann var existensí- alisti. Það er ekki ýkjalangt síðan. En þegar við berurn þá mynd sam- an við neðstu til hægri á síðunni, dylst ekki, að bylting hefir orðið í list hans. Myndirnar til hægri eru annars út af fyrir sig skennntileg dæmi um þróun abstrakt myndar. Fyrst teiknar listamaðurinn líka skissu af fyrirmyndinni. í ann- arri myndinni þræðir hann lögmál Pýþagórasar. Síðasta myndin á að tákna persónuleika fyrirmyndax- innar, sem var Antonin Artaud, franskt súrrealískt skáld, sem dó í íyrra. Georges Patrix Súrrealískt skáld af sjónarhóli abstraktmálara Antonin Artaud, Málarinn lítur hér skáldið frá nýjú sjónarhorni Rúmfræðilcgar línur mynda munninn ‘ og augun Einfaldar línur og Dogar eru táknræn um anda hins látna skálds Fýrsf ^gerii* "TratrJx skissu, acm er nauðalík fyrirmyndinni •y>'" ■ LÍF og LIST 11

x

Líf og list

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Líf og list
https://timarit.is/publication/819

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.