Líf og list - 01.10.1950, Blaðsíða 23

Líf og list - 01.10.1950, Blaðsíða 23
Á kaffihúsinu Framh. af bls. 2. rnann, sem ekki er neinn Rutherford, lýsa trú sinni á mikilli framtíð íslenzks Wenningararfs. Sú hætta vofir yfir oss, að vér verðum í framtíðinni svolitlir menningarlegir próvinsukarlar, og gott, að einhver trúir á hið gagnstæða. Saga íslenzkra skálda . ENN á ný hafa íslenzkir fræðimenn erlendis skotið þeim, er heima sitja, aftur fyrir sig. Út er komin í ritsafninu Islandica saga íslenzkra skálda, History °f Icelandic Poets 1800—1940, eftir Richard Beck prófessor. Þetta er syst- urrit bókar Stefáns Einarssonar um bókmenntir sama tímabils í óbundnu SVONA ER VORIÐ Frh. af bls. 21. þokunni. Og sólþurrkaðar jurtirn- ar Inða í ofvæni eftir svalandi i'aka: hófsóley í túni, fífill í hlað- varpa, nýgræðingar um holt og hóla. Um dimmbláan fjörðinn sveim- ar lítill hvítur vélbátur. Hann þræðir um víkur og voga, þar sem klettaborgir og bæjaþil standa á höfði í skyggðu vatninu. Véla- skröltið blandast úthafsniðnum. Lögurinn freyðir hvítfyssandi á byrðing bátsins. í bátnum eru tveir unglingar, piltur og stúlka. I»au eru berhöfð- uð, útitekin af sól og vindi. Hún hallar sér út yiir borðstokkinn, gutlar með hendinni í vatnsskorp- unni og raular fjörugt lag, sem hún mundi á síðasta dansleiknum í þorpinu. ■Stýristaumarnir leika í höndum þiltsins, — hann hlustar á blæ- htgra rödd hennar og skotrar aug- unum á nakta fótleggi hennar og máli. Richard Beck hefur lengi verið stórvirkur kynnandi íslenzkra bók- mennta vestanhafs, en þessi bók er veigamesta verk hans. Allt, sem vér höfum áður séð frá honum, ber vott um mikinn lærdóm, hreint hjarta, elskulegan mann, sem öllum vill vel og sér hið bezta í hverju eina, en leggur ekki að því skapi djúpan skilning við- fangsefni sín. Hin nýja bók er mótuð af þessum eðlisþáttum höfundar síns. Hún er margfróðleg, en auk þess hlý- leg og þrungin ást höfundarins á efn- inu. Máske er það vegna þessarar ást- ar, að höfundur gerir, að því er oss finnst, sumum skáldum hærra undir höfði en efni standa til. í bókinni virð- ist oss ekki mikið um frumlegan eða nýstárlegan skilning á skáldunum. Pró- fessor Beck mætti að ósekju takast bylgjandi brjóstin undir þunnum nærskornum kjólnum. Báturinn rennur upp að lágum hólma. Kríurnar garga ákaflega og gera aðsúg að gestunum. Hann stöðvar vélina, hleypur úr bátn- um og brýnir honum upp í mal- arkambinn. Svo réttir liann henni höndina. Augu hennar ljóma sóldöggvuð. Þau leiðast inn á skrúðgrænt varplandið. Fótatak þeirra eru hljóðlaus í silkimjúku grasinu. Og í loftinu er dásamlegur ilmur. ATHUGASEMD Ritstjórar Lífs og Listar hafa vin- samlegast sýnt mér klausu á bls. 18, og er þar í raun og veru engu að svara, þar sem ég og min ritverk voru ekki til umræðu. Það hefði verið vel, ef rit- gerð mín um ungu skáldin hefði gefið tilefni til bókmenntalegra rökræðna. En þetta er óp upp í loftið, eins og eitthvað hafi hæft höf. klausunnar í hjartað, hvort sem ópið eigi að þýða, að hann telji sig fulltrúa áminnztrar stefnu í ljóða-gerð eða ekki, en það er mér ókunnugt um. Sv. B. ögn meira á við skáld sín. En hinn al- menni skilningur er hér settur fram á einkar skýran og viðfelldinn hátt, og tekizt hefur að gera bókina skemmti- lega, þrátt fyrir hinn þrönga stakk, sem efninu er skorinn. Fyrir þetta er bókin alls góðs makleg. Vitanlega er hún fyrst og fremst samin handa út- lendingum, og þeim mun hún koma í góðar þarfir. En hér á landi er hún einnig vel þegin, og er einkennilegt til þess að hugsa, að vér skulum ekki eiga bók um þetta efni á íslenzku. Kaflinn um amerísk-íslenzku skáldin er oss sérstaklega kærkominn. Sá hópur er að vísu meiri að höfðatölu en skáldlegu ágæti, þótt frábærar undantekningar séu til, en sem heild er þessi yrkjandi, íslenzka Ameríka mjög merkilegt menningarsögulegt fyrirbrigði. A T H U G I Ð ! Vegna þess að upplag af fyrri heftum tímaritsins er bróðlega á þrotum, ættu þeir, sem leikur hugur á aS eignast LÍF og LIST fró byrjun, að gcrast óskrifendur, óður en það er orðið um scinan. Hcðan í fró verða fyrri heftin. aðeins föl föstum óskrifendum. Ritstjórarnir. LÍF og LIST 23

x

Líf og list

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Líf og list
https://timarit.is/publication/819

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.