Líf og list - 01.11.1950, Page 7

Líf og list - 01.11.1950, Page 7
Hinir sigruðu EFTIR Sigfrid Lindsfröm Sigfrid Lindström dó 1. maí 1950, 52 * ára gamall. Þótt hann lcti alltaf lítið á sér bera og fáir læsu hans fáu bæk- ur, mun hann alltaf verða talinn í tölu mcrkari skálda Svía á áratugunum milli fyrstu hcimsstyrjaldanna. Hann hafði djúptæk áhrif á suma jafnaldra sína í liópi sænskra rithöfunda og skálda, m. a. Hjáhnar Gullberg. Eftir Lindström liggja nokkur smásögu- söfn og eitt kvæðasafn, „De bese- grade“, sem ber nafn af kvæði því, er hér fer á eftir í íslenzkri þýðingu. Það er cinkenni góðra kvæða, að þau eiga erindi til manna á öllum tímum. Stt vopnaheill og gœfa, er striðsins guð gaf vorum fjöndum, reiknast verðsliulduð, þeir fylktu nokkru fœrri liði en vér. Þótt vcerum engu siðri þeim um þor þeir hjuggu snarpar, sverðin slcevðust vor en þeirra bitu, er þreyta sló vorn her. Verpið ei haug og högguið engan stein á hceðinni, sem geyma mun vor bein, eftir að hrafnar hafa fengið sitt. Ófceddri kynslóð ei skal nafn vort birt, orðstir ei hlutum, gátum smán oss firrt. Gleymska er vor réttur, gleymska, og þar með kvitt. Þegar vér senn i Hades höldum inn háðglósa engin roðar oss um kinn og enginn hilling. Hljóðir munum þá taka vorn sess og þar i tómsins þögn, þenkja um mannasköp, er stýra rögn og minnast alls, er eitt sinn hugðumst ná. I Sig. Þórarinsson þýddi. LÍF cg LIST 7

x

Líf og list

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Líf og list
https://timarit.is/publication/819

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.