Líf og list - 01.11.1950, Side 13

Líf og list - 01.11.1950, Side 13
BÆ K U R TVÖ KVÆÐI eftir BJÖRN DANÍELSSON SORG Sorgin flýgnr sem stór fugl yfir bláa jörð. Rauðir vœngir fella skugga á glært lítið blóm. Blómið gleymir að handan vængja sólin vefur gull. LJÓÐ hvit lilja vex úr mold rauðri sveittri mold gegnskriðinni af snákum mettaðri af blóði þungaðri af sæði myrkurs og ótta lilja hvit i sveittri þungri mold svartri titrandi liræddri mold vax þú ört inn i vitund mina svo glyemi ég lioldi jarðarinnar rauðu og lostafullu með blind sjáöldur og snöggan andardrátt ungs grósliufulls lifs sem bylgjast 'undir fótum mér og vex uþp i kring um mig eins og þykkar blöðkur sem ná til himins grænar rammar illar Ný skáldsaga: Leiðin lá til Vesturheims EFTIR SVEIN AUÐUN SVEINSSON Við lestui' þessarar skáldsögu kemst lesandinn skjótt að raun um að höfundur er gæddur íhygli (hann hefir gaman af að velta fyr- ir sér ýmsum vandamálum, sem verða á vegi hans og reyna að kryfja þau til mergjar á heimspeki- lega vísu). En sá galli er á gjöf Njarðar, að höfundur virðist ekki vera í vafa um lausn allra vanda- rnála lífsins. Og til þess að kóróna þessa sjálfsvissu sína tekur hann sig til og fer að predika. Hann íkinokar sér ekki við að boða sið- prýði, dygðugt og hreint ástarlíf, bjartsýni og trú á framtíðina. Þessi boðskapur gengur eins og rauður þráður gegnurn alla bók- og ágengar við vesalings skuggann minn sem hverfur eyðist unz allt i kring er ekkert að sjá nema hlauþltennt myrkur hált og gljáandi en beint yfir höfði er blátt auga með hvitan augastein hann er liljan hvita sem grær i huga minum hann hoþþar niður hlær i kringum mig ina. Ungir skriffinnár, sem haldn- ir eru þessum ávana, eru leiðinleg- ustu fyrirbæri, sem hægt er að komast í tæri við. Einhvers staðar í sögunni lætur höfundur hetju sína Álf Eyjólfsson segja: „. . . og mörgum finnst, að einmitt þessar nútímaskáldsögur séu of ríkar ,af boðskap, en snauðar af list.“ Þar hittuð þér sjálfan yður í hjarta- stað, Sveinn Auðunn Sveinssonl Þér virðist ekki hafa gert yður ljóst, að gera verður aðrar kröfur til skáldsögu en siðalærdómspistla og hagnýtrar sálfræði, sem menn læra í Kennaraskólanum. Skáld- sögu er lireint ekki ætlað að vera nýpostilla einfaldra og frómra rekur burt moldina myrkrið en þá þá deyrðu liljan hvit þvi uppúr hverju átlu að vaxa ef moldin sjálf hoþþar frá rót þinni — það verður ekkert eftir ég er einn í glæru tómi og hósta hryggð minni út.milli hvitra — gervitanna LÍF og LIST 13

x

Líf og list

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Líf og list
https://timarit.is/publication/819

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.