Austurland


Austurland - 23.12.1978, Page 3

Austurland - 23.12.1978, Page 3
J Ó L 19 7 8 A USTURLAND 3 Smali er kallaður Bjössi j?ótt hann heiti Björn. Einnig hró, tötur, ves- lingur og aumingi, og túlka J>á síð- astnefndu orðin tvö að honum sé nokkur vorkunn, þessum síhlaup- andi strákaling á eilífu panspani um fjöll, langar stöður yfir kvíaám í hrakningi verjulausum og illa skæddum, fremur en hann sé volað- ur til líkama eða sálar. Strax eftir ferminguna fór Bjössi í Ós í Hjaltastaðapinghá, l) réðst J?angað smali að hálfu móti öðrum strák. Gættu peir ánna sinn sólar- hringinn hvor, ráku pær heim til mjalta kvölds og morgna. Hinn sólarhringinn fengu J>eir að sofa fram eftir degi á víxl, en pó voru peir sendir undir kvöldið að vitja silungsneta í Selfljótið sem h'ður silungar í net til móts við sjávarafla á bát? Við petta og silthvað annað leið sumarið, strákur orðinn sterkur og stór eftir aldri, staðfastur í skapi og áræðisfullur. Enginn kallaði hann vorkunnarnöfnunum, hró eða ves- ling, fremur var sagl strákur eða Bjössi minn pví að vel líkaði við hann. Um veturinn var honum trúað fyrir að passa í beitarhúsum inni á Knör, en svo heitir hár höfði eða fjallhnaus sem skagar fram undir fljótið gegnt Heyskálum. Upp á höfðanum eru víðlendir fláar og beitarsælt; J>angað er alllangur beit- arhúsagangur frá Ósi. Svo líður fram í skammdegi. Birtutíminn styttist og smali J>arf í Þessa myrtd lók eg af Birni afa mínum um pað leyti sem hann sagði mér það sem hér er skrifað, laust eftir 1940. Vígsla urðarmcmans (Eftirfarandi þáttur cr i rauninni framhald af þætti í fyrsta hefti Múlaþings (1966) og báðir cftir blöðum scin cg skrifaði á nokkrar ininningar fyrir löngu upp eftiv Birni .lónssyni afa iníiium. Rjörn var fæddur á Róndastöðuni í Hjaltastaða- þinghá 18. ágúst 1858. Hann inissti föður sinn IZ ára gamall, clstur 6 systkina. Fjölskyldunni var þá sundrað að þcirrar tíöar hætti og dreifðist um úthérað. Björn flæktist bæ frá bæ allmörg ár og í fyrstu ráðstafað af sveitarstjórn ásamt öðru vistlausu fólki, cf til vill mcð cinhverri mcðgjöf úr sveitarsjóði fyrst í stað, mér er ckki kunnugt um það cn hygg þó að hann hafi verið matvinnungur. Af scinni kynnum mínum af gamla manninum tel eg öruggt að hann hafi unnið fyrir mat sínum og vcl það. Um aðrar þarfir en mnt, flíkur og húsaskjól var ckki að ræða því að þá var cnn sá timi cr menn lifðu á því sem þeir átu cins og einu sinni var sagt um sclinn á prófi í dýrafræði. I Múlaþingsþættinum var skilist við Björn nýfermdan á kirkjugólfinu á Hjaltastað. Sú skólagata scm hann langaði til að fara virtist honum lokuð sér. Því tróð hann snialastigu um sinn). fram og aftur rétt neðan við túnið. Það fcllur út til sævar á útfalli, en öfuga leið á aðfalli og kaffærir pá hverja sandeyrina á fætur annarri uns J>að er bakkafullt af blöndu ferskvatns og sjávar á háflóði, spegilslétt eða vindskekið eftir veðri en jafnan til prýði og sumarlangt að heita má krökkt af silungi, glitrandi sjóbirtingi rauðum á fiskitm, sað- sömum og staðgóðum í maga smala sem fljótt rífur innan úr á Jiindar- E F T I R : Ármann Halldórsson Iausu randi og pvælingi. Á Ósi var nóg að bíta og brenna og meir en nóg að gera. Þannig leið þetta sumar. Þrekið efldist í Ósfjallinu og smalanum tamdist polinmæði að ]>rauka yfir kvíaám J>ótt hann væri stundum rennandi í fætur og hundhrakinn; hann kostaði hugann að herða og ásetti sér að duga. Og pegar hann var að hagræða netinu í fljótinu eða tína úr Jm' vaknaði með honum sú veiðináttúra sem fylgdi honum alla stund síðan og olli Jm' að hann fór að langa til að komast að sjávar- síðunni, )>ví að hvað eru nokkrir I) Bóndi á Ósi um þetta leyti var Eiríkur Hallsson (hreppsbók úr Hjaltastaðaþing- há), líklega sá er giftur var Önnu Jóns- dóttur ættaðri að norðan, „mesti dugnað- armaður og vænn maður“ (Ættir Aust- firðinga). Fóru til Ameríku með böm sín sex. myrkri á húsin til að stugga fénu saman. Það var dálítill snjór cn sæmileg jörð framan af vetrinum og tíð ekki með þeim hætti að ástæða J>ætti að byrgja féð. Var J>að látið Iiggja við opið en hýst á kvöldin og flcygt í |>að tuggu. Það mun ofsagt að fjármaðurinn væri myrkfælinn J)ótt við bæri að hann fyndi til kveitu. En við peirri tilkenningu kunni hann heilræði sem amma hans. Ingibjörg gamla Andrésdóttir hafði innprentað hon- urn oft og rækilega. Hún var skap- hörð og kjarkmikil gamla konan, ættuð sunnan úr Skaftafellssýslu, Andrésamafnið ef til vill allar göt- ur frá sjálfum oddaverjum komið og heilræðið eldfomt í eðli: — Sannaðu til Bjössi minn, það er ekki til svo argur djöfull að hann ekki gugni fyrir nógu einbeittum vilja. Og svo er J>að dag nokkum í skammdeginu — pað var dumbungs- veður með logndrífu er hann skokk- aði inn á húsin. Féð á móunum í kring og grillti í )>að í skímunni frá snjónum. Hann hóaði saman ánum og stóð paö ekki á löngu. Þær j>yrptust í hnapp að dyrunum, hús- gæfar orðnar, og smalamaður klof- ast inn í hópinn, lýkur upp og ætlar að standa til ldiðar við dyrnar og telja inn í húsið. Næstu kindurnar ryðjast inn. En ]>ær fóru ekki langt. Rétt innan við dyrnar snúast J>ær við með fyrirgangi, stökkva til baka sem trylftar séu og æra um leið ailan hópinn, sem tvístrast út um ntóana. Bjössi undrast }>etta atvik en liugleiddi J>að ekki í bili, jafnvel sauðkindum getur dottið helber vitleysa í hug. Hann skilur nú við dyrnar opnar, safnar saman ánum á nýjan leik, en allt fór sem fyrr. Var sem J>ær sæju fjandann sjálfan inni í krónni. Þetta endurtók sig oftar; hann kom fénu ekki með nokkru móti inn. Þá fór að síga í hann og eftir nokkrar tilraunir var hami orðinn bullandi reiður. Dettur J>á að vísu í hug að strákur frá næsta bæ leynist í húsinu og hefði hrekki í frammi, en honum datt líka annað í hug; J>að var varla til pað beitarhús að J>ar væri ekki einhver slæðingur á kreiki. „Þá minntist eg heilræðis ömmu rninnar og hvarf um leið allt hik og uggur. Eg réðst með svarrandi for- mælingum inn í húsið og hafði fyrir mér vænan broddstaf og vissi brodd- urinn fram“. Hann skipaði andskota )>eim er fyrir væri norður og niður. í fyrstu var honum dimmt fyrir augum og sá ekkert, enda var koldimmt í húsinu. En J>egar kemur um J>að bil inn x miðjan króna, sér hann glóandi hálfkúlu niðri við gólfið. Hann otar ósjálfrátt að henxú stafn- um og J>að liefur J>au áhrif að hún færist til. Hrekst hún undan stafn- um inn eftir allri kró allt inn að stafni og fylgir jafnan gólfinu með- fram veggnum. Er hún kemur á stafninn tekur hún snöggt viðbragð og J>eytist upp undir j>ak. Þar belgist hún út og svo virðist sem hún springi, og úr henni lxellist glóandi foss eins og eimyrja niður í króna við fætur hans. Þá hvarf J>essi sýn, en urn leið J>ótti honum sem veggur- inn lykist upp á stykki og grillti par í gegn í snævi]>akta jörð bak við húsið. Björn stefndi ósjálfrátt á J>essar dyr með stafinn á undan. Þá skall broddurinn á steini í veggnum og luktist hann í sama vettfangi. — Sannaðu til, J>að er ekki til svo argur djöfull að hann ekki gugni fyrir nógu einbeittum vilja. Þessi fomaldargráu orð urðu að töfraorðum, komust í rétt sálrænt samband á réttri stund og urðu J>ví Birni Jónssyni slíkur lífsdrykkur, að upp frá J>essari viðureign við urðarmánann hræddist hann fátt eða ekkert öll sín manndómsár. Myrkfælni hvarf honum gersamlega, og J>að var varla einleikið hve hann tók válegum atvikum með köldu jafnvægi hugans. Það er freistandi að álykta að J>essi viðbrögð hafi veitt honum J>or á öllum sviðum langt fram eftir lífsleið. Veiðigleði, veiðináttúra, láta ekki happ úr hendi sleppa. Það var gam- an }>egar vei veiddist í netið á Ósi, og }>ótt svefntíminn væri smalanum helst tii skammur rann af honum allur drungi }>egar hann sá silung og annan í netinu í Selfljóti. Stund- um átti hann leið út að sjó, fann vænar rekaspýtur í fjörum og að vorlagi hreiður sjó- og bjargfugla út með fjölium og inn með fljótinu. Hann fór að eignast trú, trú á landið og matarholur J>ess, og sjórinn varð honum opinberun. Hann átti til að standa kyrr í sömu sporum lang- tímum saman, horfa á líf öldunnar og sökkva sér niður í hugleiðingar um furður djúpsins. ÚtJ>rá til hafs- ins kviknaði í honum, marglyndi J>ess snart hann, honum fannst ævin- týraeðli J>ess meira en landsins; ung- an vaskleikastrák }>yrstir í óvissu ævintýra. Þjóðhátíðarvorið 1874 hélt Bjöm í nýja vist. Kom nú í fyrsta sinn í

x

Austurland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.