Austurland


Austurland - 23.12.1978, Qupperneq 20

Austurland - 23.12.1978, Qupperneq 20
20 AUSTURLAND JÓL 19 7 8 aðeins tveir listar í kjöri. Alls greiddu atkvæði 677, 314 konur og 363 karlar. Auðir seðl- ar voru 15 og ógildir 5. Úrslit urðu sem hér segir: A-listi, Sósíalistaflokkur 415 atkvæði og 6 menn kjöma. B-listi, Alþýðu-, Framsóknar- og Sjálfstæðisflokkur 242 atkvæði og 3 menn kjöma. Fimmtándu bæjarstjórnarkosningarnar fóru fram 28. maí 1978. Á kjörskrá voru 1007 með atkvæðisrétt á kjördegi.. Atkvæði greiddu 935. Þrír listar voru í kjöri og urðu úrslit sem hér segir: B-listi, Framsóknarflokkur 204 atkvæði og 2 menn kjörna. D-listi, Sjálfstæðisflokkur 183 atkvæði og 2 menn kjöma. G-listi, Alþýðubandalag 518 atkvæði og 5 menn kjöma. Auðir voru 24 seðlar, ógildir 6. Níundu bæjarstjórnarkosningarnar fóm fram 31. jan. 1954. Á kjörskrá voru 788. Atkvæði greiddu 712. Úrslit urðu sem hér segir. Fjöldi bæjarstjórnarfunda. 1929 19 1954 17 A-listi, Alþýðuflokkur 115 atkvæði og 1 mann kjörinn. 1930 13 1955 10 B-listi, Framsóknarflokkur 143 atkvæði og 2 menn kjöma. 1931 26 1956 12 C-listi, Sósíalistflokkur 332 atkvæði og 5 menn kjöma. 1932 26 1957 12 D-listi, Sjálfstæðisflokkur 109 atkvæði og 1 mann kjörinn. 1933 27 1958 15 1934 23 1959 11 Auðir voru 11 seðlar og ógildir 2. 1935 17 1960 16 í tíunda sinn gengu menn að kjörborðinu til að kjósa sér bæjar- 1936 24 1961 13 stjóm 26. jan. 1958. Á kjörskrá vom 769,þar af 748 með atkvæðis- 1937 17 1962 14 rétt á kjördegi. Úrslit urðu sem hér segir: 1938 48 1963 12 1939 22 1964 17 B-listi, Framsóknarflokkur 205 atkvæði og 3 menn kjöma. 1940 18 1965 17 D-listi, Sjálfstæðisflokkur 110 atkvæði og 1 mann kjörinn. 1941 13 1966 16 G-listi Alþýðubandalag 356 atkvæði og 5 menn kjöma. 1942 19 1967 14 1943 26 1968 11 Auðir seðlar voru 11 og 6 ógildir. 1944 27 1969 13 Alþýðuflokkurinn bauð nú ekki fram. Hafði hann klofnað og 1945 19 1970 14 sumir flokksmanna gengið til samstarfs við sósíalista í kosninga- 1946 16 1971 14 bandalagi, sem nefnt var Alþýðubandalag, en aðrir gengu til sam- 1947 15 1972 16 starfs við Framsóknarflokkinn. 1948 17 1973 16 Elleftu bæjarstjórnarkosningamar fóru fram 27. maí 1962. Á 1949 12 1974 16 kjörskrá voru 793. Atkvæði greiddu 740, 394 karlar og 346 kon- 1950 12 1975 15 ur. Úrslit urðu sem hér segir: 1951 11 1976 12 1952 11 1977 14 A-listi, Aljjýðuflokkur 71 atkvæði og 1 mann kjörinn. 1953 16 1978 11 B-listi, Framsóknarflokkur 176 atkvæði og 2 menn kjörna. D-listi, Sjálfstæðisflokkur 112 atkvæði og l mann kjörinn. G-listi, Alþýðubandalag 364 atkvæði og 5 menn kjöma. Alls hefur bæjarstjórnin á þessari hálfu öld haldið 842 bæjar- stjórnarfundni. Auðir seðlar voru 16 og einn ógildur. Listi Alpýðuflokksins var skipaður 9 mönnum, en hinir vom fullskipaðir. Tólftu bæjarstjómarkosningarnar fóru fram 22. maí 1966. Á kjörskrá voru 828, þar af 814 með kosningarétt á kjördegi. Atkvæði greiddu 756, 397 karlar og 359 konur. Úrslit urðu sem hér segir: A-listi, Alþýðuflokkur B-listi, Framsóknarflokkur D-listi, Sjálfstæðisflokkur G-listi, Alþýðubandalag 77 atkvæði og 1 mann kjörinn. 123 atkvæði og 1 mann kjörinn. 148 atkvæði og 2 menn kjöma. 391 atkvæði og 5 menn kjöma. Auðir seðlar voru 15, ógildir 2. Listi Al[)ýðuflokksins var skipaður 9 mönnum en hinir full- skipaðir. í prettánda sinn var kosið í bæjarstjórn 31. maí 1970. Á kjör- skrá voru 869 með kosningarétti á kjördegi. Atkvæði greiddu 836. Úrslit urðu sem hér segir: A-listi, Alþýðuflokkur B-listi, Framsóknarflokkur D-listi, Sjálfstæðisflokkur G-listi, AJþýðubandalag 77 atkvæði og 0 mann kjörinn. 155 atkvæði og 2 menn kjöma. 199 atkvæði og 2 menn kjöma. 390 atkvæði og 5 menn kjörna. Auðir seðlar og ógildir vom 15. Listi Alþýðuflokksins var skipaður 9 mönnum, en hinir full- skipaðir. Fjórtándu bæjarstjómarkosningarnar fóm fram 26. maí 1974. Á kjörskrá voru 966, atkvæði greiddu 936. Úrslit urðu sem hér segir: B-listi, Framsóknarflokkur 159 atkvæði og 1 mann kjörinn. D-listi Sjálfstæðisflokkur 168 atkvæði og 2 menn kjöma. G-listi, Alþýðubandalag 511 atkvæði og 6 menn kjöma. J-listi, Jafnaðarmenn og óháðir 81 atkvæði og 0 mann kjörinn. T-listi, Listi ungra kjósenda 6 atkvæði og 0 mann kjörinn. Listi ungra kjósenda var skipaður 9 mönnum, aðrir vom full- skipaðir. vwwvwwwuvvwwvwwwvwwwvwvwwwwvwwwwwvvvvvt vvvvvvvvvvvvvvvyvvvv *VV Gleðileg jól! FARSÆLT KOMANDl AR Þökkum ánægjuleg viðskipti á árinu sem er að líða Byggingafélagið brúnás hf i Sími 1480 — Egilsstöðum VVVVVVVVVVVVVVWVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVWVVVVVVVVVVVVVVVVVVWVVVVVVVVVVVV

x

Austurland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.