Birtingur - 01.06.1957, Blaðsíða 34

Birtingur - 01.06.1957, Blaðsíða 34
FJÖGUR PÓLSK NÚTÍMALJÓÐ á íslenzku eftir Einar Braga Krystyna Broll: Hreinar hen Andartak í angist eins og eilífð Hvað verður eftir Andardráttur loðandi við sóleyjarblað Hálfkveðin dýrasta hendingin Þvínæst kyrrð jarðarinnar trésins himinsins Hundrað sólir brunnu hundrað stormar æddu Menn dóu við hvin sem nístist gegnum hjartað Þú sazt í húsi þínu meðal blóma sem ilmuðu ljúfar en blóðið d u r svo hljótt var í herbergi þínu að þú heyrðir snjóflygsurnar falla syfjulega Óp mannanna heyrðir þú ekki Æ hendur þínar þær eru hreinar óflekkaðar blóði þær snertu aldrei við manni enginn maður snerti við þeim Og þó æddu hundrað stormar brunnu hundrað sólir 28

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.