Birtingur - 01.06.1957, Side 34

Birtingur - 01.06.1957, Side 34
FJÖGUR PÓLSK NÚTÍMALJÓÐ á íslenzku eftir Einar Braga Krystyna Broll: Hreinar hen Andartak í angist eins og eilífð Hvað verður eftir Andardráttur loðandi við sóleyjarblað Hálfkveðin dýrasta hendingin Þvínæst kyrrð jarðarinnar trésins himinsins Hundrað sólir brunnu hundrað stormar æddu Menn dóu við hvin sem nístist gegnum hjartað Þú sazt í húsi þínu meðal blóma sem ilmuðu ljúfar en blóðið d u r svo hljótt var í herbergi þínu að þú heyrðir snjóflygsurnar falla syfjulega Óp mannanna heyrðir þú ekki Æ hendur þínar þær eru hreinar óflekkaðar blóði þær snertu aldrei við manni enginn maður snerti við þeim Og þó æddu hundrað stormar brunnu hundrað sólir 28

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.