Birtingur - 01.07.1960, Side 24

Birtingur - 01.07.1960, Side 24
enn fremur, „sýnir þrjár stærðir (í sentimetrum) sem hver um sig er í gullinsniðshlutföllunum: 43 + 70 = 113 eða 113 — 70 = 43. Lagðar saman kemur út: 113 + 70 = 183 eða 113 + 70 + 43 = 226“. Eitt er það sem miklu máli skiptir í sjónarheimi, afstæðiskenningu formanna gætum við kallað það. Við þekkjum afstæðishugmyndina úr málverkinu. Enginn litur er fagur eða Ijótur í sjálfum sér, hann fær gildi sitt af því hvar hann er settur með öðrum litum. Litur getur verið svipmikill á einum stað en sviplaus á öðrum. Þannig er einnig um formin háttað. Þau breyta gildi sínu eftir því í hvaða umhverfi þau eru, þau sýnast jafnvel stærri eða smærri eftir því hvaða form eru með þeim. Ég ætla að sýna nokkur einföld dæmi um þetta: Ilér höfum við tvo jafnstóra hringa, þeir eru síðan umritaðir með öðrum tveim, mismunandi stórum. Sá hringurinn sem er innan þess 22 Birtingur

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.