Austurland


Austurland - 20.12.1989, Síða 19

Austurland - 20.12.1989, Síða 19
JÓLIN 1989. 19 götu 2 hér í bæ og Hildar tengdamóður Bjarna Þórðar- sonar fv. bæjarstjóra. Vantar að vita hvað barnið heitir. Mynd nr. 99. T. f. v. Guðfinna Sveinsdóttir frá Barðsnesi, f. 9. febrúar 1886 á Klyppstað í Loðmundarfirði. Guðfinna flutti ung til Amer- íku, hún var ömmusystir Guð- mundar Sveinssonar sem er að skrá þessar myndir. Og Sesselja Gottfred líka í Ameríku. Mynd nr. 100. Jónína G. Jónsdóttir húsfreyja á Imastöðum í Vöðlavík og dótt- ursonur hennar Gísli Guðjóns- son á Eskifirði. Jónína er móðir Guðrúnar Stefánsdóttur á Hóli hér í bæ. Jólaskemmtun Lionsklúbbs Norðfjardar fyrir eldri borgara og öryrkja verðurhaldin í Egi!sbúðþann27. desembernk. og hefst kl. 1430, húsið verður opnað kl. 1400 Óski fólk eftir akstri þá vinsamlegast hringið í síma 71323 milli kl. 1300 og 1430 þann 27. desember Sjáumst hress og kát Með Lionskveðju Lionsklúbbur Norðfjarðar GERPIR BJÖRGUNARSVEIT SVFÍ NESKAUPSTAÐ óskar öllum gleöilegra jóla og nýárs og þakkar veittan stuðning á árinu sem er að líða Minnum á flugeldasöluna og flugeldasýninguna á gamlárskvöld GERPIR Verkalýðsfélag Norðfirðinga óskar félögum sínum og annarrí austfirskrí alþýðu gleðilegra jóla og farsæls komandi árs I \ I v. \ I \ MESTU VINNINGSUKUR ÍHAPPDRÆm HÉRLENDIS Happdrœtfi SÍBS gefur mestu vinningslíkurnar hjá stórhappdrœtfunum. Líkurnar á vinningi 1990 eru einn af hverjum þremur. í Vertumeðþarsemþú | j hefur mesta vinningsvon! I1TT i_%i i í ! Umboðsmenn um land allt Óbreytt miðaverð kr. 400.'

x

Austurland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.