Dægradvöl - 01.06.1950, Page 1

Dægradvöl - 01.06.1950, Page 1
MAMMA Hvern lieldurðu að langi til aö lesa bréf frá þessum slána NONNI /— Eitthvert ykkar .. 1 HEILABKOT: • * ' y hefur opnað # \ / ' [ ' V / / • Hver opnaði bréf Ásu? Viltu lána mér skærin þín, cf þu ert búin ? Ég þyrfti sannarlcga að snyrta neglurnar á mér! frænka EIiSA METTA \ ^ Ása var nýkomin heim af skrifstofunni. Hún fór, eins og venja hennar var, rakleið- is upp í herbergið sitt til þess að hafa fataskipti. Þegar þangað kom, sá hún að á snyrtiborðinu lá bréf til henn- ar frá unnustanum, sem um þessar mundir var á ferðalagi erlendis. Hún þreif bréfið fegins hendi, en þegar hún ætlaði að opna það, sá hún sér til undrunar og gremju, að þaS var óþarfi — þaS var þegar búið. En hver gat ver- ið þekktur fyrir að sýna af sér jafn auðvirðilega hnýsni? Ása varð ösku-reið og rauk niður í dagstofuna, þar sem allt heimilisfólkið varþásam- ankomið, nema pabbi hennar, sem enn var ekki kominn frá vinnu sinni. Ása var viss um að þarna væri sökudólgsins uí leita. Meðfylgjandi mynd greinir frá því, sem fram fór í stofunni, þegar Ása kom niður, jafnframt því sem hún sýnir 'eimilisfólkið og hvað það hafði fyrir stafni. Athugið myndina vel og svarið síðan spurningunni: Hver opnaði bréf Ásu?

x

Dægradvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dægradvöl
https://timarit.is/publication/825

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.