Húsfreyjan - 01.01.1963, Blaðsíða 21

Húsfreyjan - 01.01.1963, Blaðsíða 21
Sjónabók Húsfreyjunnar / Utsaumsletur Ragnheiðar biskupsfrúar I síðasta þætti var mynd af altaris- klæði, sem Ragnheiður Jónsdóttir bisk- upsfrú gaf Laufáskirkju 1694. Á því neðst eru þrjár leturlínur (sjá mynd), tvær þær neðstu glitsaumaðar með algengu bandaletri, en sú efsta með sérkennilegu letri mynduðu úr tíglum í stað ferhyrndra reita. Stafir af þessari gerð finnast svo vitað sé aðeins á klæðinu frá Laufási og á þremur blöðum í gamalli sjónabók, sem varðveitt er í Þjóðminjasafni (Þjms. 1105). Um uppruna bókarinnar er ekki vitað, en auk hins sérstæða leturs hníga ýmis rök önnur að því, að bókin hafi ver- , > • • • • -y- ' ... ■ • Hluti a£ altarisklæði frá Laufáskirkju (Þjms. 404). Þrír leturbekkir, einn með flórenzkum saumi, tveir með glitsaumi. — Ljósm.: Gísli Gestsson. HÚSFREYJAN 21

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.