Húsfreyjan - 01.01.1963, Blaðsíða 33

Húsfreyjan - 01.01.1963, Blaðsíða 33
Orlof í húsmæðraskóla Síminn hringir. Það er orlofsnefnd, sem býður upp ;l fimm daga dvöl í Húsmæðraskólanum að Laugalandi í Eyjafirði. Léttúðin og gamall draumur bæra á scr, og bóndinn telur sjálfsagt að ég fari; heimilið komist af þessa daga og 21. janúar legg ég af stað. Við erum scx, orlofskonurnar, á aldrinum 31—57 ára, eigum 30—40 börn á aldrinum fjögurra mánaða til fullorðins ára. Elzta konan er ekkja, en engin okkar hefur áður fengið slíkt frí. Ein er gam- all nemandi þessa skóla, en slikt hefur farið fram hjá okkur hinum. Forstöðukona skólans frk. Lena Hallgrímsdóttir, tekur á móti okkur, glöð og alúðleg og býður okkur vclkomnar. Það hafði verið þrcngt að og einhverjar höfðu lánað rúm sín og rúmföt og allt er eins og við getum bezt ákosið, og okkur er boðið að ganga uin húsið og vera Jjar sem við helzt óskum. Margt er ritað og rætt um æsku nútfmans og við lítum Jjví með nokkurri forvitni á Jjennan stóra stúlknahóp. Og skcmmtilegar eru Jjær, vcl klæddar, frjálsar og starfsglaðar og virðast una vel leiðbeiningum og móðurlegri stjórn forstöðukonunnar. Það er gaman að horfa á vinnubrögð þeirra, og afköstin sýna, að tlminn cr notaður vel og frístundirnar líka. Og ekki Jjarf að kvarta yfir viðmótinu. Dagstofa forstöðukonu verður brátt helzti dvalar- staður okkar og þangað koma líka kennslukonur ( frístundum sfnum. Okkur orlofskonum eru valin bcztu sætin og brátt sitja allar mcð handavinnu, hlusta á útvarp og spjalla saman eftir atvikum. Eina langaði að sauma i refil. Forstöðukonan hjálpar henni að komast af stað mcð Jjað. Önnur er mcð vcfgrind, sem hún hefur ekki komizt á lag mcð að nota. Vefnaðar-kennslukonan kcmur Jjar til hjálpar. Við hinar njótum góðs af. Ein hafði nýlega vcrið á föndur-námskciði, og er mcð hálfgert stykki, og okk- ur hinar langar að ieyna við Jjað líka. Á þriðjudags- kvöldið safnast allar sainan í dagstofu skólans, incð handavinnu sína, námsmeyjar, orlofskonur og kennslukonur. Fyrst er hlustað á framhaldslcikritið, cn Jjví n;est lcs ein kcnnslukonan framhaldssögu, og allar hlusta og keppast við vinnuna. Á eftir er svo drukkið kaffi með fínum kökum og hlustað á lög unga fólksins og stúlkurnar stíga dansspor um leið og Jjær bera af borðunum. Er hægt að sameina bct- ur gamalt og nýtt, gagn og skemmtun? Forstöðukon- an grípur tómstund og sýnir okkur húsið. Eldhús, búr, geaymslur, Jjvottahús og straustofu, og bcnílir okkur einnig á matjurtagarð skólans og scgir okkur sitthvað um starfsemina. Þvott og ræstingu kennir frk. Fríða V. Aðalsteins- dóttir, barnung stúlka og er Jjetta fyrsti vetur hcnn- ar sem kennslukona. Hér er allt svo hreint og fág- að, að manni finnst það varla geta verið öðruvísi. En sjálfsagt er hér, sem á öðrum heimilum, Jjau störf minna helz.t á sig, ef þau eru ekki unnin. Og mikill þvottur er af yfir 40 stúlkum. Fríða kennir einnig vél- og handprjón, en við sjáum lítið af Jjeirri vinnu, en dáumst að frágangi Jjeirra fáu stykkja, sem við sjáum. Eldhúsið er bjart og rúmgott og aðstaða til að elda í fernu lagi, og er það gcrt. Einnig cr sér- stakt rúm til að baka. Matreiðslu kennir frk, Ingi- björg Jónsdóttir, ung stúlka, sem tekur hlutvcrk sitt alvarlega. Daglegur matur cr hafður íburðarlaus, en einnig kennt að búa til veizlumat og alltaf kcmur eitthvað nýtt. Stúlkurnar lána okkur hækur sínar og við skrifum upp úr þeim Jjað, scm okkur líkar bezt. Forstöðukonan kennir bæði fatasaum og útsaum, og einn morguninn hefur lnin tekið fram sýnishorn af Jjví, sem stúlkurnar liafa fullgert; og Jjar er margt að sjá. Stórir borðdúkar mcð svartsaum og aðrir með hvitsaum. Sklmarkjólar mcð svo fínum útsaum, að undrun sætir, vöggusett og ýmis konar barnaföt, bæði ytri og innri. Kjólar, svuntur, pils og blússur og jakkar og allt er þetta unnið af ungiiin liöndum, mcð útsjón og cftirliti sömu konu og stjórnar [jessu 40 manna heimili. Duglegustu stúlkurnar eru á hálf- um vetri búnar með 30—40 stvkki I handavinnu, vefnaður með talinn. Allar taka stúlkurnar meira cn skyldustykkin, cn misjafnt nokkuð. Vcfnað kcnnir frk. Sigrún Gunnarsdóttir. Vefnaður er sú grcin handavinnu, sem minnst er stunduð hér meðal al- mcnnings og munu margir lita á heimavefnað scm gamaldags sport, fremur en gagnlega iðju. Eitt kvöldið er okkur boðið að skoða vefnaðinn. Við höf- um áður komið í vefstofuna og séð, hvcrnig Jjar cr unnið. Og nú fáum við að sjá stykkin fullgerð og frágcngin. Þarna eru dívanteppi, gólfmottur, dregl- ar, værðarvoðir, treflar, rcflar, dúkar af mörgum gcrðum, Jjurrkur, handklæði, svuntur og pils, ótrú- Icga fjölbrcytt að efni, gcrð og litasamvali. Okkur cru sýnd stykki frá liðnum vetrum. „Við höfðum Jjctta svona í fyrra, og svona I hittcðfyrra. Maður verður alltaf að breyta eitthvað til, annars verður maður svo leiður á sjálfum sér", segir kennslukonan brosandi og býður okkur næst inn i einkastofu slna. HÚSFRE YJAN 33

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.