Húsfreyjan - 01.07.1966, Page 7

Húsfreyjan - 01.07.1966, Page 7
Cjeðtruflnnir bnrnn Eftirfarandi lesning er úr grein sem H. Wergeland, yfirlæknir, skrifaiVi fyrir sköinnin í norska lækna- ItlaiVið. Mér fannst greinin svo atliyglisverd' — þótt um erlenda aðila væri að ræða — að ég leyfði mér að þýða það úr henni, sem íslenzkum lesend- um gæti e. t. v. að gagni komið og lét það, að gefnu tilefni, „Húsfreyjunni“ i té. Þótt ckki eigi allir foreldrar hér ú landi aðgang að lieilsuvernd- arstöðvum, geta þeir vafalaust dregið sínar eigin ályktanir og vonandi haft nokknrt gagn af. M. Jóhannesdóttir. Á síðari áruni liefir taugaveiklun í börnum vakið svo mikla eftirtekt foreldra og lækna, að almennt er nú viðurkennt, að sá sjúk- dómur eigi jafnmikinn rétt á að fá með- höndlun og ltinir líkamlegu — og engu síð- ur en tilsvarandi sjúkdómar ltjá fullorðnu fólki. Bezt væri, ef liægt væri að gera eitt- livað til varnar, en það er liægara sagt en gjört fyrir lækna almennt að reka andlega Iieilsuverndarstarfsemi vegna þess, að venjulega konta börnin fyrst til þeirra þegar eittbvað arnar að. Hér er þó þrátt fyrir allt ljós punktur þar sem um er að ræða lieilsuverndarstöðv- ar fyrir mæður og börn sem fengið liafa svo frainúrskarandi góða þátttöku frá fólki úr öllum stéttum. Á þessum stöðvum fá börnin enga sjúkdómsmeðferð, en þar er aftur á móti gott tækifæri til að reyna að fyrirbyggja þá. Læknarnir á beilsuverndarstöðvunum eru yfirleitt ekki barnasálfræðingar, en þeir vita oftast mikiö um börn. Ef þeir einnig liafa í liuga venjuleg vandamál, sem skapast í sambandi við börn á vissum aldri, geta þeir ýmist undirbúið foreldrana að einliverju leyti eða gefið þeim uppeldis- fræðilegar ráðleggingar og því fyrirbyggt, að til alvarlegra árekstra komi. Á einu sviði a. m. k. er bægt að ná ótrúlega góð- um árangri, þ. e. með framkomunni einni saman og smá atliugasemdum, er veita mæðrunum sjálfstraust og fullvissu um, að þær ræki uppeldisstarf sitt vel, því að mörg vandamál, sem upp koma milli foreldra og barna orsakast af vafa foreldranna um, að þau séu þeim vanda vaxin að liugsa um börnin og ala þau upp eins og vera ber. Mæðurnar taka blutverk sitt sem þunga byrði, í stað þess að gleðjast yfir því. Þær eru svo ábyggjufullar útaf vigt og liægð- um, svefni og fjörefnum, að þeim veitist ekki tími til að gleðjast yfir barninu. Mik- ið af þessu öryggisleysi á rót sína að rekja til sívaxandi upplýsingastarfsemi, ásamt jieirri miklu áberzlu, sem lögð eru á álirif umhverfisins á barnið á fyrstu æviárunum, og geta baft afleiðingar fyrir alla Jiess framtíð. Þetta er vel fallið til þess, að auka foreldrunuin ótta og spennu. Til öryggis fylgja jiau svo oft í blindni einni eða ann- ari bók um ungbarnameðferð, gefa ákveðið magn af mjólkurblöndu á vissum tímum og oft án tillits til þess, bvort barnið sé í fastasvefni eða orgi eftir viðbót, þegar pel- inn er tæmdur. Gráti barnið, jtora mæð- urnar varla að taka Jiað upp af ótta við að gera barnið ójiægt. Þær liafa lesið þetta í einliverri bók. Það er liörð raun fyrir móð- ur að láta grátandi barn afskiptalaust og venjulega tekur bún það líka í fangið, en þá oft með slæmri samvizku. Allt hefir Jietta álirif á sambandið milli móður og barns. En eigi það að verða eðlilegt og traustvekjandi þarf móðirin að bafa trú á })ví, að það sem bún gjörir sé rétt og að bún sé })ví hlutverki vaxin að vera góð móðir. Sjálfstraust móðurinnar geta læknar beilsuverndarstöðvarinnar vakið og örvað. Mæðurnar leggja yfirleitl mjög mikið upp úr })ví, sein læknirinn segir og því ætti liann að vera örlátur á lirósið, en spara aðfinnslurnar. Oft gera læknar óþarflega mikið af J)ví að skírskota til fyrirmyndar- II ÚSKHEYJAN 3

x

Húsfreyjan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.