Íslenskt skákblað - 15.05.1925, Blaðsíða 13
ÍSLENSKT SKÁKBLAÐ
7
borði og síðan smám saman að undirbúa peðakaupin. Hann nær
þannig þeim breytingum á taflstöðunni, sem verða honum í vil. —
Snild lians er bygð á því haganlega og rökrjetta og ber meira á
því en á miklu hugmyndaflugi.«
Eins og af framanrituðu má sjá, er Capablanca maður á besta
aldri, og er því sjálfsagt að álykta, að honum takist að verja hið
háa tignarsæti sitt í fjölda mörg ár. Eftir úrslit stórmeistaraþings-
ins í New-York síðastliðið ár, er það þó áhugamál allmargra skák-
vina, að stofna aftur til einvígis milli Capablanca og Laskers. En
annars stendur Rússinn Alexander Aljechin nú næstur til að keppa
um skák-heimsmeistaratignina. J. H. H.
SKÁKIR.
Nr. 1.
Drotningarpeðsleikur.
CAPABLANCA. DR. E. LASKER.
Hvitt: Svart:
1. d2—d4 d7—d5
2. Rgl —f3 Rg8—fó
3. c2—c4 e7—e6
4. Bcl—g5 Rb8-d7
5. e2 —e3 B í 8 — e7
6. Rbl —c3 0-0
7. Hal-cl b7—b6
Tvísýnn leikur. c7—c6 er gætilegra.
8. c4Xd5 e6Xd5
9. Dd 1 —a4 c7 — c5
Svörtum þykir ráðlegt að fórna peði, því að ef Bc8—b7, þá 10. Bfl — a6 og
taflstaðan veikist með tilliti til reit-
anna a6 og c6, álillegt. en Rd7—b8 er ekki
10. Da4 —cö Ha8—b8
11. Rc3Xd5 Bc8—b7
Svartur þykist hafa ásókn, en hvit-
ur kenist undan. Einfaldast var samt,
að tefht til jafnteflis með Rf6xd5. T.
d. 12. Dc6xd5, Bc8-b7; 13. Bg5xe7,
Dd8xe7; 14. Dd5-g5, De7xg5; 15.
Rf3xg5, c5xd4; 16. e3xd4, Rd7—f6,
og hvitur ver varla til lengdar peðið
— sein einstætt er orðið — þar eð
svartur hefir allgóða taflstöðu.
12. Rd5Xe7f Dd8Xe7
13. Dcö—a4 . . .
Taflstaðan eftir 13. Ieik hvíts.
13. . . . Hb8 —c8
Taflið er nú orðið flókið. Svartur
hótar c5xd4. Samt sem dður er 13.
leikur svarts skakkur, — jafntefli gat
enn þá orðið með Bb7xf3. 14. g2xf3,
c5xd4; 15. Da4xd4, Rd7-e5; 16. Bfl
— e2, Ilb8—d8, og ef nú Dd4—c3, þá
Hd8 —d5, en ef Dd4-f4, þá Hd8-d6.
14. Da4—a3! De7-eö