Íslenskt skákblað - 15.05.1925, Síða 14
8
ÍSLENSKT SKÁKBLAÐ
15. Bg5Xf6! 16. Bf 1 —aó! De7Xf6
Nú eru góð ráð dýr! Ekki dugar c5xd4 vegna 17. Hclxc8, Hf8xc8; 18. 0—0 og svartur missir peðið á d4.
16. . . . Bb7Xf3
17. Ba6Xc8 Hf8Xc8
18. g2XÍ3 Df6Xf3
19. Hhl—gl Hc8-e8
20. Da3—d3 21. Kel-fl g7—gó
Ef d4xc5, þá Rd7- —e5 og hvítur fær
veika taflstöðu á d3 og f3.
21. . . . He8 —e4
Hótar Df3—h3t
22. Dd3—dl DÍ3—h3t
23. Hgl—g2 Rd7-f6
24. Kfl—gl 25. Hcl —c4! c5Xd4
Ágætlega leikið! Nú er ómögulegt
Ile4—g4 vegna 26. Hc4—c8f, Kg8—g7;
27. Hg2xg4 og svartur verður að taka
ineð drotningunni vegna 28. Ddlxd4.
25. . . . d4Xe3
2ö. Hc4Xe4 Ri6Xe4
27. Ddl—d8f Kg8-g7
28. Dd8-d4f Re4- fö
29. f2Xe3 Dh3—eó
30. Hg2—f2 g6-g5
31. h2-li4 g5Xh4?
Þetta var ekki gott! Betra hefði
verið Kg7—g6, |iá 32. h4xg5, Rf6 —e4;
33. Dd4—d3, De6—g4f; 34. Hf2—g2,
Dg4—h4; 35. Dd3—bl, Kg6—g7. Svart-
ur nær peðinu á g5 og kónginuni er
óhætt |iar, sem hann stendur.
32. Dd4Xh4 Rf6-g4
33. Dh4-g5f Kg7-f8
34. Hf2—f5 . . .
Hjer væri betra Hf2-d2, {ivi að f>á
yrði svartur að leika fram f-peðinu
frá kónginum.
34. . . . h7—h5
Einna best. Ef De6xe3f, þá 35.
Dg5xe3, Rg4xe3; 36. Hf5—f2 og þar
næst til e2 og hvítur vinnur hæglega.
35. Dg5-d8f Kf8-g7
36. Dd8-g5t Kg7-f8
37. Dg5-d8t Kf8-g7
38. Dd8—g5t Kg7—f8
39. b2—b3 De6—d6
40. Dg5-f4 Dd6—dlt
41. Df4—fl Ddl—d7
42. Hf5Xh5 Rg4Xe3
43. Dfl —f3 Dd7—d4
44. Df3—a8t Kf8—e7
45. Da8-b7t Ke7—fS?
Afleitur leikur! Með Ke6 var kom-
ist hjá drotningarkaupunum.
46. Db7-b8t Oefið.
Þetta er 5. skákin um heimsmeist-
aratignina í Habana 1921. Athuga-
semdirnar eru eftir Dr. E. Lasker. Um
báða keppendurna er ritað á öðruni
slað i þessu blaði.
Nr. 2.
Drotningarpeðsleikur.
CAPABLANCA.
Hvitt:
1. d2—d4
2. Rgl —f3
3. c2—c4
4. Rbl—c3
5. Bcl—g5
6. e2-e3
7. Hal—cl
8. Ddl — c2
9. Bfl Xc4
DR. VIDMAR.
Svart:
d7—d5
Rg8— Í6
e7—e6
Bf8-e7
Rb8-d7
0-0
c7—c6
d5Xc4
Rfó—d5