Íslenskt skákblað - 15.05.1925, Síða 17
ÍSLENSKT SKÁKBLAÐ
11
verri taflstöðu. T. d. Rxc2f 10. Kel
—dl, Rc2xal; 11. Dg3xg7, Ke8—d7
(ef Hf8, pá 12. fxe, dxe; 13. Bg5,
Be7; 14. Hfl); 12. f4xe5, d6xe5; 13.
Hhl—fl, Bc5—e7; 14. Dg7xf7 eða —
og jafnvel betra — Bcl—g5.
10. f4Xe5 d6Xe5
11. Kel-dl c7—c6
12. ro i Hh8—g8
13. Hhl—fl h7—h6
14. Rc3—e2 o 1 o 1 o
15. Re2Xd4 Bc5Xd4
16. c2—c3 Bd4—b6
17. a4—a5 Bb6—c7
18. Bcl—e3 Kc8—b8
19. Kdl —c2 Kb8-a8
20. Hf 1—f3 Rf6-d5
Góður leikur. Ef 21. e4xd5, pá c6
xd5 og svo e5—e4 og taflstaða svarts
pá góð.
21. Be3—gl Rd5—f4
22. Dg3-f2 Bc7-b8
Taflstaðan eftir 22. leik svarts.
Upphaf htns glæsilega sigurs hvíts.
23. g2—g3!! Rf4Xli3
24. Hf3Xf7! De7-d6
Ef Rh3xf2, pá Hf7xe7 og svartur
tapar manni eða skiftainun.
25. Df2—b6H Hd8—d7
Ef a7xb6, pá 26. a5xb6f, Bb8—a7;
27. Halxa7f, Ka8—b8; 28. Hf7xb7+
og síðan Bc4—a6 o. s. frv.
26. Bgl —c5 Hd7Xf7
Svartur á engan betri leik.
27. Bc5Xd6 Hf7-f2f
28. Db6Xf2 Rh3Xf2
29. Bd6—c5 Gefið
Skák pessi er tefld á ineistaraping-
inu í Máhrisch-Ostrau 1923. — Aths.
eftir Pollack. — Rubinstein er Pólverji.
Varð stórmeistari 1906. Hann stóð
lengi næstur til að keppa við heinis-
meistarann, en orðstir hans virðist
heldur hafa rýrnað síðustu 2 árin.
Fyrir jiessa skák voru honum veitt 1.
fegurðarverðlaun á skákpinginu. —
Hromadka er skákmeistari i Tschekko-
slovakiu.
Nr. 5.
Drotningarpeðsleikur.
J. SIGURÐSSON. ST. ÓLAFSSON.
Hvítt: Svart:
1. d2—d4 Rg8—f6
2. Rgl—f3 d7—d6
3. c2—c4 Rb8-d7
4. Rbl—c3 e7—e5
5. Bcl —g5 Bf8-e7
6. e2—e3 0—0
7. Bfl—d3 c7—có
8. Ddl—c2 h7—h6
9. Bg5Xfö Be7Xf6
10. 0-0 Hf8-e8
11. Hal—dl e5Xd4
12. Rf3Xd4 .
Hvítur hefir drepið með riddaranum
með pað fyrir augum , að hafa d-lín-
una opna til árásar.