Íslenskt skákblað - 15.05.1925, Síða 20
14
ÍSLENSKT SKÁKBLAD
24. De3-d2 Hf8—e8f
25. Ke2—d3 Rhl—f2f
og hvitur gefst upp, f>ar eð hann ann-
aðhvort verður að gefa drotninguna
fyrir riddarann eða svartur niátar
með Db2—b6.
Skák þessi er tefld i Skákfjelagi
Akureyrar 2. febr. síðastl. — Aths.
eftir Ara Guðmundsson. — Haildór
Arnórsson, Akureyri, er fæddur 1889
á Bjarnastöðum í Húnavatnssýslu.
Skák iðkaði hann ekki fyr en uni 25
ára gamall, en tók pá strax svo hrað-
fara framförum, að hann hlaut sæti í
I. flokki Skákfjelags Akureyrar við
stofnun pess 1919. Verðlaun hefir
hann hlotið á Skákpingunum á Akur-
eyri: II. verðl. 1920, 1. verðl. 1921 og
II. verðl. 1923. Auk pess sem hann
hefir iðkað skák, hefir hann og gefið
sig nokkuð við skákdæmagerð. — Ari
Guðmundsson, Akureyri, er fæddur
1890 í Sörlalungu i Hörgárdal. Byrj-
aði að tefla í æsku, um 5 ára gamall,
og náði snemma nokkrum proska. Að-
alhvatamaður að stofnun Skákfjelags
Akureyrar 1919 og formaður pess í 5
ár, 1919—1921 og 1923—1924. Nú for-
seti Skáksambands íslands. I. verð-
laun hlaut hann á Skákpingunum á
Akureyri 1920, 1922 og 1923. 1924
deildi hann L— III. verðlaunum ásamt
Stefáni Ólafssyni og Jóni Sigurðssyni.
Einnig deildi hann II.—III. verðlauuum
á Skákpinginu i Reykjavík 1921 ásamt
Eggert Guðmundssyni. Um eitt skeið
gaf hann sig við skákdæmagerö og
hafa nokkur af skákdæinum hans
verið birt.
Nr. 7.
Pierce-bragð.
ST.ÓLAFSSON. A. GUDMUNDSSON
Hvítt: Svart:
1. e2—e4 e7 —e5
2. Rbl—c3 Rb8—c6
3. f2—f4 e5xf4
4. Rgl — f3 87—g5
5. d2—d4 g5—g4
6. Bfl—c4 g4xf3
7. 0-0 d7—d5
8. e4xd5 Bf8—g7?
Venjulegt er Bc8—g4 og úr pví
kemur mjög fjörugt tafl.
9. d5Xc6 Bg7xd4t
10. Kgl-hl f3Xg2t
11. Khlxg2 Dd8—g5t
12. Kg2— hl Bc8-h3
13. Ddl-e2f Rg8—e7
14. c6xb7 Ha8—d8
15. Bclxf4 Bh3xfl
16. Halxfl Dg5—g6
17. Rc3-d5 Bd4—c5
18. Rd5xc7| Ke8—f8
19. Bf4—hóf Kf8-g8
20. De2-g4! Re7—f5
21. Bc4xf7t Kg8xf7
22. Hflxf5t Gefið.
Skák pessi var tefld í Skákfjelagi
Akureyrar i janúar 1925. Birtist hún
I „British chess Magazine" (apríl-
heftinu), sem er eitt af stærstu og
vönduðustu skáktímaritum heimsins,
og er par farið lofsamleguni orðuin
um hana.
Nr. 8.
Franski leikurinn.
ST.ÓLAFSSON. E. GUDMUNDSSON
Hvítt: Svart:
1. e2— e4 e7— e6
2. d2 — d4 d7— d5
3. Rbl- -c3 Rg8- -f6
4. Bcl — -g5 1 co rO b4
Petta er svokölluð Mae Cuthion-vörn.