Íslenskt skákblað - 15.05.1925, Qupperneq 21

Íslenskt skákblað - 15.05.1925, Qupperneq 21
ÍSLENSKT SKÁKBLAD 15 5. e4 — e5 Bb4xc3f Betra er h7—h6 strax. 6. b2Xc3 h7—hó 7. Bg5—cl . . . B—h4 er betra, þvi að þá verður svartur að veikja peðastöðu sína enn- þá meir með g7—g5. 7. . . . Rfó—d7 8. Ddl—g4 g7—g6 K—f8 virðist betra, þótt ekki sje það gott; en fyrirsjáanlegt er, að svartur getur ekki hrókað hvort sem er. 9. Bfl—d3 Rd7—f8 Nauðsynlegt til að varna Bxg6. 10. Rgl—f3 c7—c5 11. 0-0 c5—c4 12. Bd3-e2 Ii6-h5 Ekki gott. Gefur hvitum tækifæri til að koma B til f6 og sleppir valdinu á g5. 13. Dg4- -g3 Rb8 -c6 14. Bcl - -g5 Rc6 -e7 15. Bg5 — f6 Hh8- -g8 16. Rf3 -g5 Dd8 - c7 17. h2 - h3 Bc8 - - d7 18. Dg3 — f4 Bd7 —c6 19. 82 "g4 h5X g4 20. h3Xg4 Re7 - c8 21. Kgl -82 Rc8 - b6 22. Hfl -hl Bcö -a4 23. Hal — cl Ha8 - c8 24. Hhl — h3 Dc7 — b8 25. Hcl — hl Ba4; X c2 26. Hh3 —h8 Hg8 X h8 27. Hhl ; Xh8 Rb6 — d7 28. Rg5 — h7? . . Betra er 28. Bf6- -g7, ef f7—f6; 29. Rg5xe6, pxp; 30. pxp, K—e7; 31. R*R og vinnur. Ef 28. . . . f7—f5; 29- Rxe6, K—e7; 30. RxR, RxR; 31. D-g5f, K-d7; 32. BxR, HxB; 33. H—h7f, K—c8; 34. D—e7 og vinnur. Taflstaðan eftir 27. leik svarts. 30. Bf6-g7 Ke8-e7 31. Bg7-f6f Ke7-e8 32. Bf6-g7 Ke8-e7 33. Bg7-f6 . . . Leikið til að vinna tiina til um- hugsunar. 33. ... Ke7-e8 34. Be2 —dl! b7-b5 35. Bf6-g7 f7 — f6 Ef nú K—e7, J>á 36. B—c2! og vinnur. 36. Bg7Xf8 Rd7Xf8 Ef nú pxR, þá 37. B—d6 fráskák, R—f8; 38. DxR o. s. frv. 37. Hh8Xf8t Ke8xf8 38. Df4xf6t Kf8-e8 39. Díóxgöt Gefið Skák þessi var tefld á Skákþingi íslendinga 10. apríl 1922 og var úr- slitaskákin um meistaratignina. — At- hugasemdir eftir St. Ólafsson. — Egg- ert Guðmundsson, Reykjavik, er fædd- ur 1891. Skákmeistari íslands árin 1915—1917, 1918 og 1920 og var á þeim árum talinn snjallasti taflmað- ur landsins.

x

Íslenskt skákblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt skákblað
https://timarit.is/publication/842

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.