Íslenskt skákblað - 15.05.1925, Blaðsíða 24
18
ÍSLENSKT SKÁKBLAÐ
að slá raá föstu gildi þeirra í alt að 20 leikjum, þótt neytt sje allra
afbrigða, sem til eru. íslenskt skákblað getur þó ekki, vegna rúm-
leysis, flutt nema helstu reglur hverrar skákopnunar, en verður að
mestu leyti að sleppa þeim aragrúa afbrigða, sem fram geta komið
og eru stundum notuð.
Hjer verður þá fyrst sýnd skákopnun sú, sem nefnd er
SPANSKILEIKUBINN
eða Ruy Lopez-leikur. Nafn sitt dregur hann af spönskum biskupi,
Ruy de Lopez y Segura, frægum skákmanni og skákritahöfundi, er
uppi var á 16. öld. Skýrði liann þessa opnun ítarlega í bæklingi,
er út kom eftir hann 1561.
1. e2 — e4 e7 — e5
2. Rgl — f3 Rb8 — c6
3. Bfl — b5 . . .
Petta er þá hinn svonefndi
spanski leikur. Um langt skeið
var hann eitt hið ógurlegasta
vopn í höndum skákmeistaranna,
einkum Dr. Laskers og Dr. Tar-
rasch, og var það skoðun margra,
að með honum væri fundin
óbrigðul leið til vinnings. En nú
í seinni tíð er sýnt og sannað,
að svartur nær fullkomlega jafn-
góðri taflstöðu með því að leika
3. . . . a7 —a6 og nokkurn veg-
inn með 3.. . . Rg8-f6, en varla
með öðrum hætti. Pessar tvær
leiðir aðeins veiða sýndar lijer
með nokkrum afbrigðum:
A.
3. . . . a7 —a6!
4. I. Bb5Xc6 d7Xc6
5. d2 —d4 e5Xd4
6. DdlXd4 Dd8Xd4
7. Rf3Xd4 Rg8 —Í6
8. f2 —f3 Bc8-d7
9. Bcl — e3 0-0-0
10. Rbl-d2 Hd8-e8
11. Kel — f2 g7 — g6
12. Hal-dl h7 —h5
13. h2 — h4 c6 —c5
14. Rd4-e2 b7-b6
og aðstaðan er jafngóð hjá báðum.
II.
4. Bb5 —a4! Rg8-f6!
Pessi vörn er talin vera örugg-
ust og er tíðast notuð.
1.
5. d2-d3 d7-d6
6. Rbl — c3 Bf8-e7
7. Rc3 - e2 0-0
8. Re2 - g3 Bc8 - eö
9. 0-0 RÍ6-d7
10. c2-c3 Ha8-b8
11. d3 — d4 e5Xd4
12. Rf3Xd4 Rc6Xd4
13. c3Xd4 d6 —d5
14. Ba4 — c2 Rd7 —bö
og aðstaðan er jafngóð hjá báðum
2.
5. d2 —d4 e5Xd4
6. 0-0 Bf8-e7