Íslenskt skákblað - 01.05.1926, Síða 8
78
ÍSLENSKT SKÁKBLAÐ
bow hefir teflt ágætlega síðastliðið ár, og er það 4. skifti, að liann
nær 1. verðl. á árinu. Hann er ungur maður (37 ára), svo að skák-
heimurinn býst við miklu af honum, þegar fram í sækir.
Næstur varð Lasker. Tefldi hann af sinni gömlu snild, en kvað
þó hafa verið óheppinn um mitt þingið.
Priðji varð skákheimsmeistarinn Capablanca. Orsakirnar til
þess telja flestir það, að hann tók ekki kappleik þennan nógu al-
varlega í fyrstu. T. d. notaði hann frídag sinn til þess að ferðast
til Pjetursborgar og tefla þar samtímaskákir. Var hann 30 tíma á
ferðalagi, enda tapaði skák (á móti Werlinski), þegar heim koni.
Um tíma hjeldu menn, að hann næði tæplega verðlaunum. Sýhir
það þá því betur snild hans, er hann náði þó 3. verðlaunum.
Marshall sýndi enn þá, að hann sje jafnan í allra fremstu röð
stórmeistaranna.
Tartakower, Torre og Reti hafa einnig leyst sig vel af hólmi.
— Torre, sem er maður tvítugur, telur Capablanca hinn tilvonandi
skákheimsmeistara.
Rússarnir hafa, auk Bogoljubows, teflt við glæsilegan orðstír á
þinginu. T. d. er Romanowski fremri stórmeistaranum Grúnfeld,
lljin-Genewski jafn honum, en Bogatirschuk fremri stórmeisturunum
Rubinstein og Spielmann, Werlinski jafn þeim. — Nánari skýringar
gefur taflan hjer að framan.
Pótt Bogoljubow hafi unnið hjer fyrstu verðlaun, mun hann
samt enn þá ekki talinn jafningi þeirra Capablanca eða Lasker, jafn-
vel ekki Aljechin, en hann var því miður ekki á þessu þingi. Pó
býst Bogoljubow við, að fá að keppa á næsta ári um skákheims-
meistaratignina og kvað hann ætla þegar að fara að búa sig
undir einvígið.
S K Á K I R
Nr. 21.
Biskupsleikur.
4. c2—c3 f7—f5
5. d2—d3 Rg8—f6
6. e4Xf5 Bc8Xf5
7. d3—d4 e5—e4
8. Bcl—g5 d6—d5
BRUHL GREIFI.
PHILIDOR
(blindandi).
Hvítt:
Svart:
e7—e5
c7—có
1. e2—e4
2. Bfl—c4
3. Ddl—e2
Philidor hefir pegar náð uppáhalds
stöðu sinni, nfl. óslitinni peðaröð.
Rjettur Ieikur í
3. , , ,
svona stöðu.
d7—d6
9. Bc4—b3 Bf8—d6
10. Rbl-d2 Rb8-d7