Íslenskt skákblað - 01.05.1926, Qupperneq 20

Íslenskt skákblað - 01.05.1926, Qupperneq 20
00 ÍSLENSKT SKÁKBLAÐ Sömuleiðis íefldu saman símleiðis Skákfjelag Blönduóss og Skákfjelag Skagafjarðar. Var það einnig nóttina milli 10. og 11. apríl og 12 keppendur hvorum megin. Úrslit urðu sem hjer segir: B1 ö n d u ó s . Hafsteinn Pjetursson 0 Jónatan Líndal '/2 Jón Pálmason 0 Finnbogi Theodórs V2 Hermann Víðdals 1 Einar Thorsteinsson 1 Jóhann Jónsson 0 Ragnar Einarsson V2 Jón Baldvinsson 1 Pjetur Theodórs 1 Jón Guðmundsson V2 Bjarni Jónsson _V2 Vinningar 61/2 Sauðárkrókur. Porvaldur Porvaldsson 1 Haraldur Júlíusson lh Páll Jónsson 1 Sveinn Porvaldsson V2 Snæbjörn Sigurgeirsson 0 Eyþór Stefánsson 0 Friðrik Hansen 1 Pálmi Porsteinsson ’/2 Kristján Sveinsson 0 Kristján Gíslason 0 Porvaldur Sveinsson ’/2 Guðmundur Porvaldsson '/2 Vinningar 5 Vs Atli. 2 síðasttöldu skákirnar, Blönduós—Sauðárkrókur, voru sendar Skák- sambandinu til dóms vogna þrætu aðila. Voru pær dæmdar jafntefli. t ALBERT INGVARSSON ljest á sjúkrahúsinu á Seyðisfirði 1. maí síðastl. eftir nokkra sjúk- dómslegu í berklaveiki. — Hann var fæddur í Grímsey 5. maí 1886, sonur Ingvars Guðmundssonar bónda þar, sem um langan tíma var talinn einhver snjallasti taflmaður hjer á landi. Grímseyingar hafa lengi iðkað skák og þótt góðir taflmenm Álbert var þegar á unga aldri talinn með þeim besiu þar í eynni. Hann tók þátt í Skákþingi íslendinga í Reykjavík árið 1917 og hlaut þar góðan orðstír. — Fyrir nokkrum árum síðan fluttist Albert úr Grímsey lil Seyðisfjarðar og settist þar að. Par hjelt hann áfram að iðka skáklistina eftir því sem tími leyfði og var talinn mesti skákmaður Austfirðinga nú á síðustu árum. í vetur sem leið tefldi hann samtímis 6 skákir í síma við Esk- firðinga og vann þrjár, en tapaði þremur. Skömmu eftir nýár síðastl. kom Skáksamband íslands því til leiðar, að þeir Ari Guðmundsson, úr Skákfjelagi Akureyrar, og Albert tefldu skák gegnum ritsímann og hófst hún 20. febr. síðastl., en svo var hætt við hana 26. mars

x

Íslenskt skákblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt skákblað
https://timarit.is/publication/842

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.