Íslenskt skákblað - 01.12.1926, Page 13

Íslenskt skákblað - 01.12.1926, Page 13
ÍSLENSKT SKÁKBLAÐ 11 9. e4xd5 Rc6xd4 10. Rf3xd4 e5xd4 11. Ddlxd4 Dd8-e7f 12. Kel-dl Hvers vegna ekki Bcl—e3? Pað opnar fleiri möguleika fyrir hvítan. Þessi leikur virðist vera tilraun til sóknar, sem pó fyrirsjáanlega verður til einkis. 12. . . . 0-0 13. Hhl—el Bd6 - c5 Nú stendur svartur mun betur. 14. Helxe7 Bc5xd4 15. He7—e2 Bc8-b7 16. He2 - d2 Bd4—Í6 17. a2—a4 b5—b4 18. c2 —c4 c7—c5 Betra er c7—c6 eða Hf8—e8. Með l>vi pröngvar svartur opna c-linuna til sóknar eða hornlinuna fyrir bisk- upi. Ef hvítur leikur d5—d6, pá ieik- ur svartur c6—c5 og hvitur getur ckki varið d-peðið. 19. Hd2-e2 HÍ8—e8 20. Bcl —e3 d7—dó 21. Kdl —c2 Bf6-g5 Svartur teflir til jafnteflis, sem er lilt skiljanlegt, par sein staða hans er niun betri. 22. Rbl—d2 Bg5xe3 23. Hal—el Kg8 - f8 24. f2xe3 Bb7 — c8 25. h2 — h3 Ha8—a7 26. e3 - e4 f7 — f6 27. He2-f2 Ha7-f7 28. g2-g4 g7-g5 29. e4-e5? He8xe5 30. Helxe5 f6Xe5 31. Hflxf? KÍ8 - f7 32. Rd2-e4 KÍ7 —e7 33. Re4xg5 h7 - h6 34. Rg5 —e4 ll6 —h5! 35. Re4- - f2 h5Xg4 36. h3Xg4 Bc8 — d7 37. a4 — a5 Bd7- e8 38. Kc2 - d2 Be8 — g6 39. RF2- dl Ke7- -f6 40. Kd2 - e2 Kf6 — g5 41. Ke2- -f3 Bg6- d3 42. Rdl - e3 , , . Hjer getur svartur unnið skákina með b4—b3 eða e5—e4f og pá b4— b3 næst á eftir. 42. . . . Bd3-g6 Jafntefli. Enn pá getur svartur unnið skák- ina, ef 43. Re3—fl, Bg6—d3; 44. Rfl — d2, Kg5—li4; 45. b2—b3, Bd3-c2 o. s. frv. Ef 45. Kf3—e3, pá Bd3—c2; 46. Ke3—f3, b4—b3 og vinnur. Ef 43. Kf3—g3, Bg6—d3; 44. Kg3-h3, Kg5 44; 45. Re3—g2f, Kf4-e4; 46. b2- b3, Bd3—c2 og vinnur. Ef 43. b2— b3, Bg6—d3; 44. Kf3—g3, Bd3—e4 og næst Kg5—f4 eða Be4 — c2, eftir pvi, hvort hvítur leikur kóng eða riddara og svartur vinnur. Eins og áður hefir verið bent á, teflir svartur siðari hluta skákarinnar í von um jafntefli, en ekki meira, og piggur svo jafnteflið, pegar honum er boðið pað i vinningsstöðu. Taflstaðan eftir 42. leik.

x

Íslenskt skákblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskt skákblað
https://timarit.is/publication/842

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.