Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.02.1933, Qupperneq 10

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.02.1933, Qupperneq 10
2G Félagsrit Sláturfélags Suðurlands þeirra svo að segja eingöngu á tísku, en tiskan liefir einatt sýnt sig að vera dutlungasöm og valtur grund- völlur til að byggja afkomu sina á. Lægsta verð, sem eg veit til að silfurrefa-par liafi verið selt fyrir, var 800 krónur síðastl. haust. Þar við bætast svo 2 búr með húsum, sem kosta minst 200 kr. hvort og girðing utan um þau, sem varla getur kostað minna cn 200 kr., cf í lagi á að vera. Stofnkostn- aður með eilt par mun þvi láta nærri að vera 1400 krónur. Aftur á móti getur fóðrið verið mjög ódýrt, og sé lieppnin með, getur fengist ágætur arður af stofn- kostnaðinum, sérstaklega i byrjun, meðan líklegt er að geta selt dýr til lífs — en ef parið misheppnast og á enga hvolpa, þá er mikið í húfi, ekki síst fyrir þann, sem ráðist hefir í fyrirtækið af lítilli getu. Rvik. 20. jan. 1933. II. Bergs. Leiðlieininpr um slátrun nautgripa og meðferð á nautgripakjöti. Nautgripi, sem ætlaðir eru til slátrunar og sölu, er best að fá liingað lifandi, enda er það seljanda trygg- ing fyrir liæsta verði á samskonar kjöti. En sé þeim slátrað lieima, er nauðsynlegt að gera þá lil að öllu leyti strax, og fylgja hér nokkrar leiðbeiningar um slátrun gripanna og meðferð kjötsins. Að senda gripi dauða í skinninu, stórskemmir kjötið og fellir það í verði, auk þess sem fláning hér kostar nokkuð. Það, sem aðallega þarf að atliuga, er þetta: Þess skal vandlega gætt, að skrokkurinn óhreinkist

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.