Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.02.1933, Page 16

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.02.1933, Page 16
32 Félagsrit Sláturfélags Suðurlands það þá félagsins sök, a'ð eigandi gripanna er ekki hagsýnni en raun er á? Þessir mcnn telja sig svo hafa leyfi til að setja út á gerðir félagsins. Þeim er auðvitað vorkunn, en félagið verður að fara eftir vigt og gæðum og reikna vöruna þess virði, sem hún er. í slíkura tilfellum segja kaupahéðnarnir bara, að þeir vilji ekki kaupa, en rægja svo félagið fyrir hið lága verð, sem það verður að borga. Það er þvi miður enginn vafi á því, að keppinautar félagsins halda áfram að láta greipar sópa, einnig meðal félagsmanna vorra. En það getur orðið dýrt spaug. Annars væri það ekki útbreitt með jafnmiklum ákafa, hve lítið félagið hugsi um hagsmuni fé- laga sinna. Féiagið hefir nú starfað í 21 ár, og hefir náð þeim vexti og viðgangi, sem félagsmenn ættu að vera ánægðir ineð og styðja að í framtíðinni, ef þeir óska eflir að geta framvegis haft áhrif á kjötverðið.“ — Svona lýsir þetta norslca blað aðstöðu sláturfélagsins þar í landi. Mundi ckki rnega segja eittlivað svipað liér? í Noregi er það algild regla, að bændur scnda sláturhúsunum lifandi nautgripi til slátrunar. Ilafa sláturhúsin því stór fjós og aðra aðstöðu til að fóðra gripina, þar til heppilegt er að slátra þcim markaðsins vegna. Fyrir fóðrið — livort sein það er um langan eða skamman tima — og vinnuna við slátrun gripanna, fær slát- urhúsið svo innmatinn og húðina, en eigandi gripsins fær aðcins kjötið borgað, og þá með þvi verði sem á þvi var, daginn sem gripurinn kom til slálurhússins. Félagsmenn! Munið, að Sláturfélagið er yðar eigið félag. Útgefandi: SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS. Félagsprentsmiðjan.

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.