Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.07.1933, Blaðsíða 6

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.07.1933, Blaðsíða 6
86 Félagsrit Slúturfélags Suðurlands sínii. Ef licr á hlut að rnáli álíka heilbrigt og nytsamt fé- lag og Sláturfélag Suðurlands, sem barist hefir fyrir lil- veru bændastétlar vorrar i heilum landsfjórðungi um meir en aldarf jórðungsskeið, þá er illt til þess að vita. Bændur verða að læra að skilja, að Sláturfélagið er fjöregg þeirra sjálfra. Það er ekki einhver stofnun, sem er þeim óviðkomandi, lieldur er það voldugur aðili þeirra gagnvart öðrum stéttum þjóðfélagsins. Það er lalandi tákn þcss, að sunnlenzkir hændur séu ekki dreifður, iiöfuðlaus her, lieldur brautryðjandi í vöruvöndun, þrifnaði og lieil- brigðri verzlun. Það er forustustofnun, ekki éingöngu gagnvarl þjóðinni sjálfri, heldur og gagnvart öðrum þjóð- um. Sláturfélagið var stofnað til þcss að bæta úr hörm- ungarástandi og óreiðu í kjötsölumálum vorum. Nú liefir það unnist á, að þessi mál cru komin í gotl Iiorf. En eitt er nauðsynlegt, og það er að standa fast saman um félag- ið, óskabarn bændanna frá 1907, scm báru gæfu til þess, að stofna það og lyfta þannig kjötsölumálum Sunnlend- inga upp úr öngþveili úrelts fyrirkomulags og algerðs samlakaleysis. Danskur stórbóndi sýndi mér vorið 1924 einn af feg- urstu bæjum Jótlands. Eg bjóst við, að liann mundi byrja á því að leiða mig inn í listasöfn eða aðrar þess háttar stofnanir. En i stað þess fór liann með mig rakleitt að svinasláturhúsi í útjaðri bæjarins. — Þér verðið að afsaka það, ungi Islendingur, mælli bóndi, en ég ætla að byrja á því að sýna yður þclla hús. Hingað sendum við bændurnir hér í nágrannasveitunum svínin okkar til slátrunar. Hér cr þeim breytt i vöru, sem er fræg um allan heim og eftirsótt, vöru, sem flestir kann- ast við, þó að þcir þekki ekki nafn á einum einasta bónda í allri Danmörku. Og ég vildi byrja á að sýna yður þetla sláturhús, hélt bóndinn áfram, af ]>ví að á tilveru þess byggist velmegun okkar bændanna i þessu byggðarlagi. Ef við hefðum ekki gætt þcss vandlega að standa jafnan fast

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.