Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.07.1933, Blaðsíða 11

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.07.1933, Blaðsíða 11
Félagsrit Sláturfélags Suðurlands 91 °g kjötverð, og er í þvi fólgin mikil trygging umfram aðra loðdýrarælct. Hefir ríkisstjórnin nú leyft einstökum mönnum og bún- aðarfélögum innflutning á 13 lcarakúl-hrútum, sumum hreinræktuðum og öðrum blönduðum, frá tilraunastöðinni i Halle i Þýzkalandi, og sjálf liefir lnin keypt þaðan 5 ær °g 2 hrúta, alt hreinræktað karakúlfc, sem ællast er til, að verði stofn að karakúlfjárbúi. Er fé þetta komið hingað til lands fjrrir nokkru og er 11 u í sóttkví í Þerney. Verður fróðlegt að sjá, livernig það reynist hér. H. Bergs. Lög um kjötmat o. fl. voru samþykt á síðasla Alþingi og staðfest af konungi 19. f. m. Með þeim lögum er fyrirskipuð dýralæknisskoðun á óllu kjöti, sem selja á í bæjum, sem liafa 1000 íbúa eða Heiri. Er lilutaðeigandi bæjarfélögum gert að slcyldu að sjá fyrir húsnæði, er kjötskoðunin og stimplunin geti farið frani í, en öllum, sem flytja kjöt til sölu i viðkomandi kæjum, að leggja það þar frain til skoðunar, áður en það er afhent til sölu eða neyslu, hafi það ekki verið skoðað °g stimplað lögum samkvæmt annarsstaðar, og liggja við bvi þungar sektir, ef óstimplað kjöt sést á opinberum sölustöðum. Ef starfandi sláturhús er á staðnum, getur kjötskoðunin einnig farið fram þar. Skilyrði fyrir því, að kjöt verði stimplað sem söluhæft 1 viðkomandi bæjum, er það, að skepnum þeim, sem það er af, lmfi vcrið slátrað í sláturhúsum, sem fullnægja sett- uni skilyrðum skv. lögum þessum. Nánari reglugerðir, seni lögin gera ráð fyrir, verða sennilega gefnar lit fljót- lega, og mun þá verða skýrt frá þeim í riti þessu. Eins og nú er, koma lög þessi til með að ná lil bæjanna,

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.