Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.07.1933, Blaðsíða 1

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands - 01.07.1933, Blaðsíða 1
félagsrit sláturfélags suðorlands 1- árg. Reykjavík, júlí 1933. 6. tbl. Flokkun dilkakjöts. Oft heyrast raddir um það í félaginu, að kjötfloklcun þess sé ranglát. Eru það aðallega menn úr lakari sauð- íjárhéruðum, sem svo lita á. Halda þeir því fram, að gimbrarkroppur, sem ekki nær 10 kgr. þunga, geti verið eins góður eða hetri en lirútskroppur sem nær þeirri og því eigi að flolcka lcjötið eftir lioldgæðum, en ekki eftir kroppþunga. Þetta er rétt það, sem það nær, en margt er hér að athuga. Það er vandasamt verk að flokka kjötið eingöngu eftir holdgæðum, og vandfundinn mundi sá maður, er allir gætu treyst í því efni. Þó mundi mega létta ábyrgð þess starfs æði mikið með því, að skifta kjötinu fyrst í ílokka eftir vigt, og síðan hverjum þyngdarflokki í tvennt, eftir holdgæðum, eins og heimtað er á enskan marlcað. Á þennan liátt mundi varla verða komist af Oieð minna en 7 flolcka fyrir lambakjötið eitt, og yrði það mjög umfangsmikið og vinnufrelct. Þó að réttilega íliegi halda því fram, að léttari gimbr- arkroppur sé betri en þyngri hrútskroppur, er þó ekki þar með sagt að flokkaskifting sú er gilt liefir hjá fé-

x

Félagsrit Sláturfélags Suðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit Sláturfélags Suðurlands
https://timarit.is/publication/844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.