Íþróttablaðið - 01.11.1928, Page 8

Íþróttablaðið - 01.11.1928, Page 8
236 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ T. Trevorrow, 22 ára gamall, varaformaöur flokksins. Hann og McLeed eru beztu bakveröir félagsins. Lokiö prófi M. A. A. Borland, 21 árs, hægri útframherji. Lokiö prófi M. A. Skotsku knattspyrnumennirnir, T. Gowans, 24 ára, hægri framvöröur, tók þátt í Skotlands- mótinu 1926—27. Lokiö prófi M. A. (Hons.), B. Sc. •• A. B. Elder, 24 ára, miö- framherji, hefir unniö'8 veröiauna- bikara fyrir þátttöku í knattspyrnu. Lokiö prófi Ð. Sc. (Hons.). W. Findlcy, 23 ára, bak- vörður, varamaður. Les. almenn vísindi. T. Andersen, 22 ára, fram- vöröur, varamaöur. Les almenn vísindi. R. Stele, 21 árs, vinstri fram- vöröur, formaöur félagsins 1928 — '29. Les læknisfræöi. H. MacFarlane, 22 ára, vinstri útframherji, skæöur í sókn. Stundar nám við háskól- ann í St. Andrew. til sveita, því þar verða þeir ódýrari og vinst meira og betur, og ekki hvað síst með samkynninguna, samvinnuna og samtökin. Síðasf vil ég minna á það, að hvað sem öðru líður og öllum skólum, þá verður líkamsmentin aldrei almennings eign, lærist stundvísin aldrei nógu vel og alment né verða samtökin, samúðin og samkynningin nógu víðtæk fyr en þegnskyldu- vinnan verður upptekin og starfrækt með íþrótta- námsskeiði og sem almennur vakningarskóli með fyrirlestrakenslu. gOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOCiOOOOOOOOOOCK O Bandalag Tóbaksbindindisfélaga íslands. £ Gangiö í bandalagiö — styöjiö þaö og efliö. v« Q UtbreiÖiö tóbaksbindindi. Upplýsingar gefnar. C Utanáskrift: B. T. /., Klapparstíg 2, Reykjavtk. ooctaoooooooaoooooooooooaoooaoooooom

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/843

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.