Íþróttablaðið - 01.11.1928, Síða 9
ÍÞROTTABLAÐIÐ
237
r
sem keptu við Islendinga í sumar.
R/Ð. McLeod, 24 ára, bah-
vöröur. Formaöur hljóöfæra-
sveitar háskólastúdenta í Glas-
gow. Lohiö prófi M. A., B. Sc.
G. Nicholson, 27 ára, hægri
innframherji, form. félagsins 1927
—’28. Guöfræöingur. í stjórn
Stúdentafél. Hásk. í Glasgow.
T. O’Hara, 21 árs, varam.,
innframherji. Les læknisfræöi
viö háskólann í Glasgow. Mjög
efnilegur námsmaöur.
K. MacDonald, fararstjóri,
lokiö prófi Ð. Sc. Meölimur i
Stúdentaráöi ]ordanhill Training
College, Glasgow.
T. A. Jack, 22 ára, bak-
vöröur, varamaöur. Lokiö prófi
B. Sc.
T. Blair, 23 ára, markvörOur,
tók þátt í Skotlandsmótinu þegar
G. U. F. C.« vann Skotlands-
bikarinn. Lokiö prófi M. A.
T. Devlin, 29 ára, vinstri
innframherji, var flugmaður í
her Breta í stríöinu. Les verkfr.
viö háskólann í St. Andrews.
W. F. A. Rankin, 21 árs,
miö-framvöröur, hefir tekið þátt
í kappleikum meö Kilmarnock.
Les alm. verkfræöi,
1 63 | Kaupbætir. | Enn er dálílið til af gainla Þvótti og 1. árg. íþrótta- 8 9 blaðsins. Vantar þó orðið í hvorttveggja. Nýir og <g ^ gamlir kaupendur, sem vilja, geta fengið það, sem lil ^ | er af hvorutveggja blaðinu fyrir 2 kr., meðan upplagið 8 9 endist. Andvirði sendist með pöntun; má vera í óbrúk- @ g uðum frímerkjum. § 9 I •®®(&(SitSlíSi®íS(SlíSlíS®(S®íS®í®t®íSlt®®®t8tSllSlt®íStB®tS(Slí8t8t®I) gooaoaoooooaoooooooooooooooooooooooo O . * Q Auglýsingaverð Iþróttablaðsins Ö er lægra en nokkurs annars blaðs. Það er: ’/t síða 30 $ O kr., '/2 sfða 16 kr., ’/3 síða 11 kr., */« síÖa 9 kr. O t/s síða 5 kr., 1 dálksentimeter 1 kr. — Ef augl. er g O að mestu leyti mynd eða setl (matrise), er verðið >/3 c O lægra. — Afsláttur gefinn af þessu lága verði, ef mikið O g er auglýst og lengi. , jsj & Alt er lesið, sem í lþróttablaðinu stendur! 0 O A.V. Blaðið flytur ekki áfengis- eða tóbaksauglýsingav! O oooooooooooooooooooooooooooooooooooo