Okkar á milli - 01.12.1988, Page 7

Okkar á milli - 01.12.1988, Page 7
Bækurnar um Elías Fyrirmynd annarra barna (eða hitt þó heldur) Elias þarf ekki aö kynna fyrir íslenskum krökkum; strákinn, sem er fyrirmynd annarra barna í góöum siöum (eöa hitt þó heldur) - og lendir í ótrúlegustu ævintýrum. Um Elias hafa verið skrifaöar fimm bækur og Veröld býöur þær nú hverja fyrir sig, en þær heita; Elías (1983), Elías i Kanada (1984), Elias á fullri ferö (1985), Elias, Magga ocj ræningjarnir (1986) og Elias kemurheim (1987). HARalds KEMURHEIM Sjónvarpsstjama Elías kom fyrst fram í barnatíma Rikissjónvarpsins i snilldartúlk- un Siguröar Sigurjónssonar leikara. Höfundar textans voru þær Auður Haralds og Valdís Óskarsdóttir, og þær sömdu einnig í sameiningu fyrstu bók- ina um Elías. Síöan hefur Auö- ur Haralds séð ein um fram- haldið, en myndskreytingu hef- ur Brian Pilkington gert. Þetta eru sprenghlægilegar bækur, sem allir krakkar þurfa aö eiga. Fullt verö á öllum Elias bókun- um er 848 kr. og Okkar verö er 678 kr., nema á bókinni Elias kemur heim, en á henni er Fullt verö 1.098 kr. og Okkar verö 878 kr. Elías Elías áfullri ferö Elías í Kanada Elias kemur heim Elías, Maggaog ræningjarnir auður haralds OKKAR Á MILLI 7

x

Okkar á milli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Okkar á milli
https://timarit.is/publication/846

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.