Okkar á milli - 01.12.1988, Blaðsíða 11

Okkar á milli - 01.12.1988, Blaðsíða 11
 Hin mikla list nútímans Lesandanum er boöiö í stór- kostlega könnunarferö um hug- arlendur hinna merkustu lista- manna nútímans. Þarna eru verk eftir alla meistara mynd- listarinnar á okkar dögum: Paul Klee, Paul Gauguin, Vincent van Gogh, Pablo Picasso, Salvador Dali - og íslendinginn Erró, svo aö örfá nöfn séu nefnd. Nútimatistasaga Fjölva er sannkallaður fjársjóöur þeim sem unna listum eöa vilja fræö- ast um hina miklu list nútímans. Hér er um aö ræöa alveg ein- staka bók og óvenju glæsilega, á sjötta hundraö síður aö stærö í stóru broti meö um 370 lit- myndum. Vegleg jólagjöf Nr.: 2303 Fullt verð: 2.900 kr. Okkarverö: 2.320 kr. OKKAR Á MILLI 11

x

Okkar á milli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Okkar á milli
https://timarit.is/publication/846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.