Okkar á milli - 01.12.1988, Page 18

Okkar á milli - 01.12.1988, Page 18
OSTA- HNÍFAR Vinsældir osta hafa farið vax- andi hér á landi undanfarin ár, enda fjölbreytni í íslenskri osta- gerð tekið algjörum stakka- skiptum, eins og glöggt má sjá í nýju Ostabúðinni í Kringlunni. Það er því ekki að ástæðulausu að Veröld býður ostahnífa úr vönduðu gæðastáli (18/10) frá vestur-þýska fyrirtækinu Mark- etschfein. Athugið að panta sem fyrst, því að við fáum ekki aðra sendingu fyrir jól. Nr.: 5017 Okkar verð: 790 kr. "Athugið greiða verður með krítarkorti eða gegn póstkröfu. PLÖTUÚTSALA Nr. Verð *Nóttin flýgur, tónlist Torfi Ólafsson, við Ijóð Davíðs Stefánssonar, Steins Seinars ofl. 3216 650 kr. (M.a. syngur Pálmi Gunnarss-lagið „Systkinin" 3217CD 890 kr. og Bjarni Arason lagið „Þjóðin og ég“). 4144KS 650 kr. *Debussy’s greatest hits 3218 500 kr. 'Verdi’s greatest hits 3219 500 kr. *John Mayall, the collection, tvöf. alb. 3220 450 kr. *White Boy Blue, the collection, tvöf. alb. 3221 450 kr. Nr. Vero *Them, the collection, tvöf. alb. 3222 450 kr. *Jim Groce, the collection, tvöf. alb. 3223 450 kr. *Mowtown, 25th anniversary 3224 300 kr. ‘David Bowie, Never let me down 3225 500 kr. * Kick með hljómsv. INXS 3226 500 kr. *Bergþóra í seinna lagi 3227 550 kr. *The Blow Monkeys, She was only a grocer’s daughter 3228 500 kr. Fréttablað Veraldar, íslenska bókaklúbbsins. Kemur út mánaðarlega. Aðsetur: Bræðraborgarstígur 7, pósthólf 1090, 121 Reykjavík. Ábyrgðarmaður: Kristín Björnsdóttir. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Ljós- myndari: Magnús Hjörleifsson. Prentverk: Steinmark. 18 OKKAR ÁMILLI

x

Okkar á milli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Okkar á milli
https://timarit.is/publication/846

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.