Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2003, Blaðsíða 186
184
Frá íslenska málfræðifélaginu
David Willis, University of Cambridge (boðsfyrirlesari): The structure
of parametric variation in DPs: Some evidence from Welsh; Teresa
Biberauer og Ian Roberts, University of Cambridge (boðsfyrirlesarar):
Changing EPP Parameters in the History of English; Tyler Peterson,
University of British Columbia: The Morphosyntax of Subject pro: A
Case of Grammatical Relations and Ergativity; Halldór Armann Sig-
urðsson, Lund University: Modem Icelandic ‘null subjects’; og Þór-
hallur Eyþórsson, University of Manchester: Null arguments in
Icelandic in a historical perspective. Seinni daginn vom eftirfarandi
erindi flutt: Anna Cardinaletti, University of Venice og Lori Repetti,
SUNY, Stony Brook: Null subjects and inversion phenomena in Itali-
an and northem Italian dialects; Jeannette Schaeffer og Dorit Ben
Shalom, Ben-Gurion University of the Negev: On child subjects in a
partially pro-drop language; Melvyn Douglas Cole: Null Thematic
Subjects: Context and Accessibility; Niina Zhang, ZAS-Berlin: Null
Subject Conjuncts and Parallelism; Mayumi Hosono, University of
Durham: Agreement as a defocalization marker — from the perspec-
tive of information stmcture; og Stavroula Tsiplakou, University of
Cypms og Phoevos Panagiotidis, Cypms College: EPP checking and
A-binding in null subject languages.
Aðrir fyrirlestrar á starfsárinu vom þessir: Fimmtudaginn 13. mars
flutti Sylfest Lomheim lektor fyrirlestur um málstefnu í norska ríkis-
útvarpinu (NRK). Fyrirlesturinn var einnig í boði Kennaraháskóla Is-
lands og Islenskrar málstöðvar. Francois Heenen fjallaði um óskhátt í
indóírönskum málum fimmtudaginn 10. apríl.
Tímarit félagsins, íslenskt mál og almenn málfrœði (24. árgangur,
2002, 287 bls., ritstjóri Höskuldur Þráinsson) kom út í apríl.
Jóhannes Gísli Jónsson, formaður