Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2003, Blaðsíða 152

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2003, Blaðsíða 152
150 Guðrún Kvaran Sigfús að hann væri kominn með nothæft handrit en sá að eitt svið vantaði enn, orð úr mæltu máli. Ekki varð undan því komist, að hans mati, að hafa með staðbundið orðafar og fékk hann til þess hjálp góðra manna, einkum þó Bjöms M. Ólsens eins og fram kemur í formála (Sigfús Blöndal 1920—24:viii). En Þórbergur Þórðarson lagði honum einnig lið við söfnunina. Hann var aðeins 27 ára þegar hann hóf söfnun orða úr mæltu máli vestur í Dýrafirði árið 1916 „eingöngu af áhuga á íslenzkri tungu og fróðleikslöngun" eins og hann komst að orði í Bréfi til Láru (1950:132, hér eftir kallað Bréfið), og þeirri söfnun hélt hann mark- visst áfram í nokkur ár. í Bréfinu lýsir hann hugmyndum sínum og fyrstu tilraunum til söfnunar. Hann heyrði í Dýrafirði mörg orð og orðatiltæki sem honum vom framandleg og gat sér þess til að enginn hefði skráð þau niður. Hann hóf því sjálfur að leita uppi heimildar- menn og spjalla við þá sem frætt gátu hann um merkingu og notkun. Að ári, eða 1917, átti hann talsvert orðasafn en þá vann hann um hríð við íslensk-danska orðabók Sigfúsar Blöndals og sagðist hafa lært margt af þeirri vinnu. Sigfús hafði ekki löngu áður fengið í hendur talsvert safn orða úr mæltu máli sem Bjöm M. Ólsen íslenskufræðing- ur og háskólarektor hafði safnað í 40 vasabækur rétt fyrir aldamótin 1900 (Guðrún Kvaran 2001). Þórbergur minntist ekki á þetta safn í Bréfinu, sem skrifað var 1923, og hvergi kemur fram í þeim gögnum sem mér eru tiltæk að hann hafl nýtt sér það við sína eigin söfnun. Hins vegar lét hann Sig.úsi í té þann hluta safns síns sem hann hafði lokið við að hreinrita. Hann taldi að í safninu hefðu þá verið nærri 20.000 orð en hann hafði aðeins hreinritað þriðjunginn (Þórbergur Þórðarson 1950:137). Engin rækileg athugun hefur verið gerð á því hvort eða hvemig Sigfús nýtti sér safn Þórbergs. Hluti þess er glatað- ur en um 7500-8000 seðlar em varðveittir á Orðabók Háskólans. Það verður annað verkefni að bera þá seðla að orðabók Blöndals. Sigfús getur um vasabækur Bjöms M. Ólsens í formálanum að orðabókinni (1920-1924:viii). Þar kemur fram að Bjöm ferðaðist um landið fyrir styrk úr Carlsbergsjóðnum danska í því skyni að safna til vísindalegrar orðabókar en veikindi, önnur vísindastörf og embættis- skyldur komu í veg fyrir að hann gæti lokið ætlunarverki sínu. Hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.