Safnaðarblaðið Geisli - 01.09.1952, Blaðsíða 2
GEISLI - BÍLDUDAL...................106...............VII. ÁRGANGUR. -
---.-------------------------------------------- > ■ i.i ii ■ • t*mm"***mm* ■ > ,;mm,rnr~
B I I A ‘R ’O R 5,
gS£T^,0KT.. 1952.~-
VII) BARNSSKÍRN.
í faðm þinn tókstu Llíður ungn'börnln,
þitt blessað náðarhjarta er sama og
.fyr’
þú ert axamra einkaskjól og^vörjjin,
þitt elskuhjarta er himnaríkisdyr.
í>að er vort líf að eiga,Jesú mildl,
aðganginn að þínum náðarstól,
Vér höldum fram með traustum trúar-
skildi
til þín Leint og horfum móti sólf
Blíði Jesú, harn eitt við nú færum
hlessaðan í náðarfaðminn þinn,
lít þú á það líknaraugum skærum,
í llfshók þína færðu nafna þess inn.
Ver föllum nú á fótskör þína niður*
frelsari minn,Jesús, elskukær.
Við krossinn þinn er krsftur,lif ©g
f riður,
þitt kærleikshjerta er náðerlind
sv# tær,
Skrað eftir hlöðum, sem Eriðrik Eiríksson lát eftir sig.
Ofanskráðir sálmar eru eftir Friðrik,
BÆ’M I SAGA.
Ekki alls fyrir löngu segði kristinn Kínverji eftirfarandi
dæmisögu af trúarreynslu sinni:
Maður nokkur fell niður í djúpa gjá og meiddist mikið. Lá
hann á gjárhotninum særður og hlæðandi, og gat ekkert lið sér veitt. t>e
har K»nfusíus þar að. Hann sté fram á gjárharminn og kallaði til særða
mannsins: "Vorkunn er þér, veslings maður. En hvers vegna varstu svo 6-
varfærinn, að þú skyldir falla þsrna niður ? Nær hefði þer verið að fara
að mínum ráðum. Og varaðu þig nú hetur framvegis", TEn hverni^ a eg að
komast upp úr gjánni ?" stundi særði maðurinn. En þa var Konfusius farinn,
Og Búddha fór þar fram hjá. Hann leit niður í gje«a, horfði
á særða manninn öi"sagði: "Mikið kenni ég í hrjósti um þi$. Reyndu nú af
öllum mætti að klifra upp svo sem tvo þriðjunga, rnun.eg þa na í^þig og
hjarga þér",- En særði maðurinn gat naumast hreyft sig og þvn síður klifr-
að upp þverhnypi,
j»a heyrði Jesús Kristur kvein hans og kom fram a gjarharm-
inn. Og er hann sá neyð særð’a mannsTns, kenndi hann í hrjosti um hann,
sté niður í gjána til hans, varpaði honum á herðar sér og har hann upp.
Hann læknaði sár hans, reisti hann á fætur og sagði: "Ear þú í friði.
Syndga ekki upp frá þessu". ,
í>annig hefir Jesús Kristur reynst mer, lykur hinn krietni
KÍnverji máli sinu~ Slíkur reynist Kristur þeim, sem fylgja honum.
Þ E I R___Þ Ö G N U I) U.
Við miðdegisverðarhcrð á gistihúsi nokkru reyndu sumir gestanna að
"ganga fram af" presti einum, sem sat við horðio. Þeir gerðu gys að prest-
inum og Guði. Presturinn mælti ekki orð af vörum. Loks sneri sessunautur
prestsins ser að honum og sagði: "Ég dáist að þolinmæði yðar, herra prest-
ur, Hafa yður ekki gramist þessar horðræður?"
"Nei", svaraði presturinn ofur rólega, "allt þetta guðlast hefir engin
áhrif a mig. Eg er nefnilega prestur við geðveikrahæli",
Allir steinþögnuðu.
oooocoOOOOOOocoooo