Safnaðarblaðið Geisli - 01.09.1952, Blaðsíða 11
(tBISLI - BÍLDUDAL -------'//$**-......- VII.ÁBGANGUR. > SEFT.-OKT. 1952t>»
Fra liðnum érum/:
FORMANNAVÍSUR.
Frh,(SUr, síðesta töluhlað GEISLA),
1, Gríðer h-vessir gustur nú
geð af sessa laði,
Urnis-messu "byrjar hrú
hrag i vessa ráði.
2, Firða snjella/ í fræði skal
fingramjalla-selja
formenn allt úr Austmennsdal
að Kópfjalli telja.
(Helgi Björnsson er 57
bp á Skeiði með lconu
áre
1790 og
sinni Guð-
rúnu Þorkelledóttur (49 rre) og btfrn-
um beirra JÓni og Þórdísi),
býr
3, Skúl i arfi Guðmunds glaður
f'ræðis-tarfT styrir,
formannsstarfi fullhugaður
fróns um karfamýri.
(Skúli Guðmund.sson bjó á Neðrabæ í
Selardsl og var kominn bangað með for-
eldrum sínum frá Uppsölum i Selárdal,
Hann tók við búi á Neðrabæ 1791, en
" Fífustaðadal
7, ?rá Kirkjubóli bóndinn Jón,
bor’orms-etóla mætur, *
súðaljón (hjól ?) um fiska frón
frægur róla lætur,
(Mun vera Jón bóndi á Kirkjubóli í
Fífustaðadal,faðir Þorsteins á Kirkju
bóli,föður Guðmundar smiðs á FÍfu-
stöðum og Skeiði,föður Guðriðrr á
Syeinseyri i Tálknafirði konu Guðm.
Jónssonar hrep-ostjóra bar).
8, Eg hefi' talið formenn frí
fíóðs við svalar bríkur
í Yztadal, og ennað því
óðarhjalið vikur.
fluttist að Holti i Fifustaðadal 1794 .
Hann kvæntist tveimur systrum, Guð ríði 9. Sperð 1 ahlið ar-Sigurð senn
og Ingibjörgu, dætrum Odds bónda Magn- sels uin viða jörðu
ússonar að Holti, Skúli var smiður og mega lýðir líta enn,
sjósóknpri mikill. Hann var hreppstj. létt sá kviðir hörðu.
i Ketildölum, Hann fæddist að Uopsöl- (sigurður þessi hefir verið bóndi í
Sperðlahlíð ásemt Bjarna nokkrum ar-
um 1763,en dó að
Henn var blindur
Holti 25 .maí 1840.
siðustu ár æfinner.
fley
4. Dröfn ósmá þó drífi
dælu á með hölum,
hefring bláan hræðist ei
Hallur frá Uopsölum.
ið 1789, en árið 17 90 er Bjarni aðeins
talinn,en Sigurðer ekki getið.En árin
1791 og 1792 er Sigurður talinn bú-
laus í Sperðlehlið og nefndur Sigurðe
son,og virðist hafa verið þar til
1794. en þá er Sigurður Sigurðseon tel
( Hellur Hallsson var sjósóknari mik- inn i Trostensfirði, og er þar telinn
ill og hinn mesti dugnað ermaður i hvi-siðest 1820, Bjó á 7 1/2 hundraði,
vetne. Bjó fyrst að ÍTppsölum,en flutt-^ftir bað finnst hann hvergi i bænde-
ist siðan (likl, 1794 ) að Neðrabæ, en teli Suðurf jarðahrepps).
síðest að Skeiði í^Selárdel, Hann átti
Ingveldi Guðmundsdóttur systur Skúls 10»
í Holti. Hallur og Ingveldur áttu m.e.
þessi börn: Guðrúnu,Guðríði ogHall.)
5, Þó æsi vimur Ægis-kvon
áls eð^kime væðist,
Jón frá Rime Slgurðsson
sval'teígs brim ei hræði st,
(Jón, Sigurð sson býr að Rima í Selár-
dal árið 1790 ásamt konu sinni Hall-
dóru Þoreteinsdóttur og börnum beírra
Bjarne og Guðrúnu. Jón er bá 51 árs),
6, Helgi^ á Skeiði flýtir för
fram a reiðavalinn,
handagreiður hleypir knör
hlés um breiðe salinn,
Af Krosseyrl efur
*alma-freyr, með ' ’skýndi
áfram keyrir óhræddur
áls ura leira strindi,
(ólafur Bjernason var orðinn bóndi
á Krosseyri 1788,en talinn bar síð-
ast 1812),
11, Trostansfjarðar-Bjarni brátt
barujarð ar dýri
geyst við harðan gjóluslátt
gautur barða stýrir.
(Bjarni Bjarnason var bóndi í Trost-
ansfirði 1789-1820. En 1821 er Sig-
ríður Bjarnadóttir tekin við búi
hens.og hefir líklega verið dóttir
hans), . Framhald,