Safnaðarblaðið Geisli - 01.09.1952, Blaðsíða 18
GEISLI - BÍLDULAL ——*—— 122-------------VII, ÁRGANGUR. - - SEPT,-OKT. 1952,—
GVENDUR OG GRÍ
fí-
Gvendur gemli var að fars a ma
aðinn I þorpinu og hafði meðferð
grísinn, sem hann hugðisj; selja.
Grisinn hafði verið svo oþægur, þegar'
Gvendur ætlaði að teyma hann á eftir
sér, að hann varð að hinda hann upp
á kerru, og það meira að segja öfug-
an, til að koma honum til þorpsins.
Hann var að fara upp hrekku með grís-
inn í eftirdragi, og sá nú hilla und-
ir þorpið í fjarska,(l.mynd), Hann
sleppti þá kerrunni og skyggði hönd
fyrir augu til að sjá hetur, (2,mynd).
En - æ, æ, Kerran valt yfir sig - cg
nú st6ð grísinn a sínum fjórum fótum.
Og þé var nú skipt um hlutverk, Grís-
inn tók til fótanna og Gvendur gamli
hoppaði a eftir, hrópandi og kallandi,
og náði varla upp í nefið a sér fyrir
reiði.(3,mynd), #
Sennilega hefir orðið lítið úr .* ’ /J') fr\ j
- (jUL—Y'
markaðsferðinni hjá Gvendi veslingn
um. Og ef hann hefir ekki
um, er hann sennilega enn
hann,
H.
náð grísin-
há að elta
M.
2. mynd.
,..t>
- y: ■"JYY
■-(•*.. , .,t
Til yngstu lesendanna.
U%:
Cí4
. r«'
Svona rétt til smávegis tilhreytingar
fáið þið bessa hlaðsíðu, Það væri gam-
an að því að fá eitthvað svona "snið-
ugt", Næsta hlað sem herst ykkur af
GEISLA verður jólahlaðið, í því verða..
sennilega margar myndir, hæði prentað-
ar cg eins teikneðar, Allar þær mynd-
ir, sem eiga að koma prentaðar eru nú .•
komnar frá prentmyndegerðinni, Svo
er húið að eenda þær til ísafjerðar.
Þar er prentsmiðjan ísrún, sem er
eina prentsmiðjan á Vestfjörðum. í
yrentsmíðjunni^eru myndirnar settar
a pappírinn. Þá. verður að sende hlað-
ið með myndunum hingað, Hér er svo
altt lesmálið sett í hlaðið, Eins og
þið sjaið a þessu, kostar mikla fyrirhöfn og peninga að fá prentaðar
myndir í GEISLA okkar, En samt skuluð þið sjá, að vi$ höfum óvenjulega
margar myndir i jolahlaðinu, En til þess eru margar estæður, en po eink
um þær, að svo margir eru gcðir við GEISLA að gefa honum peninga. Þeim
peningum er aðeins varið til þess að gera hlaðið sem hezt úr garði.
Nú er veturinn hyrjeður. Þið eruð euðvitað farin að hugsa til þess
að leika ykkur á fönnunum og svellunum. En gleymið því þá ekki, vinir
mínir, hver það er, sera gefur okkur sumar og vetur, Munið eftir því, eð
allar dásamlegu stundirnar sem okkur veitasí á sumri og vetri gefur Guð
ckkur. - Guð hlessi ykkur þennari nýhyrjeða vetur. í Jesú nafni.
.'VI' ,<
,1 (V
3. mynd.