Safnaðarblaðið Geisli - 01.09.1952, Blaðsíða 7
GEISLI - BÍLDUDAL---------111-------- VII. ÁRGANGUR. -- SEPT.-OKT. 1 9 5 2. ~
eö©©e0@ee©e@99©ö9e9©9Geo©e99999©©©0©©Ge99eo©G©G©9G©0Gee©Geee©e©©9©0©ö©o©
©
©
e
e
©
©
©
e
©
e
©
©
Alýðar Þakkir til ykkar allra, sem heiðruðuð sextugs af-
mæli mit't' með gjöfura og heillaóskum.
Stundirnar, sem eg hefi att með ykkur í starfi mínu eru
mér hugljúf minning, sem gaman er að eiga, En hlýtt handtak og
einlæg vinátta verða samt alltaf kærkomnustu launin.
Guö hlessi ykkur öll.
Vigdís Andrésdóttir,
i
©
0
e
©
©
©
©
e
9
©
©
eeeee©eee9©9©eee©©©0ee©©©ee©e©e©e©©0e©©9©9eee©eeee©e9©9eeee©9ee©99©ee©ee
það skeði í amer í k u.
Það eru komin rúm 2 ár síðan það skeði, Bondakona að nafni Van Hoof,
sem heima á í Wisconsin í Bandaríkiunum, vaknaði um mið^e nótt, og full-
yrti, að þs hefði séð Maríu mey. Siðan opinheraðist Mana mey konu þess-
ari fimm sinnum. í síðasta skiftið sagði hún konunni, að 15. ágúst (1950)
myndi hún opinherast henni næst. Þessi fregn fór sem eldur í sinu um alla
Ameríku. Og 15. á^úst komu 6 eukalestir, 102 almenningsvagnar og 17.000
hílar fullir af folki, sem ætlaði að vera viðstatt, þegar Meríe mey opin-
heraðist frú Van Hoof, Mannfjöldinn söng sálma og hað margra Maríu-hæna,
meðan heðið var eftir opinheruninni. Hrifningin ox sífellt. Seint um dag-
inn kom frú Van Hoof svo út úr húsi sinu, nam um stund staðar fyrir fram-
e.n Maríulíkneski, sera hún hefði látið setja fyrir framan húsið. Loks til-
kynnti frú Van Hoof, að hin heilaga mær hefði hirst sér og hoðað sér þetta:
"Eyðileggingin er yfir oss. Ameríka verður eð hiðja nú, en ekki á morgun",
Eleirs gerðist ekki, Og mannfjöldinn, sem skifti tugum þúsunda, hvarf á
hraut,
Á s.l. ári harst ritstj. GEISLA hréf frá söfnuði nokkrum í horginni
Careces í Venezuela, Söfnuður þessi kennir sig við Jesús, Mariu og Jósef,
í hréfinu segir frá tilefninu fyrir því, hvers vegna þessi söfnuður var
stofnaður, ^ Skal hér lauslega sagt frá því, Fyrir 17 árum kom það fyrir
konu eina í Caracas, að hún heyrði annarlega rödd tela til sin, Bréðlege
fullvisseðist kcnan um. að það væri Jesús, sem talaði til hennar. SÍðan
heyrir konan röddina sifellt tala til sín. Röddin segir frá þvi, hveð sé
í vændum, útskýrir hið liðna og segir heimsendi í nánd. Þegar heimsend-
ir^kemur, halde. þeir einir lífi, sem hreinir eru fyrir Guði, SÍðen segir
fre þvi, að með þvi að fara með Me.ríu-hænir á viesum tímum degsins, geti
menn orðið hólpnir,
•u vor? aðeins fáir, sem fyrst mynduðu hennen söfnuð. En begar
hrefiö var ntað, voru í söfnuðinum um 40,000 manns, Söfnuöurinn hefir
kirkju, skóla og sjukrahus.
Þessi tvö dæmi hér að framen sýna Ijóslega, hversu Meríu-dýrkun ka-
þolskra er djuptæk meðal þeirre.
"Og enn telaði Jesús til þeirra og sagði: í)g er ljós heimsins, hver sem
fylgir mér, mun ekki ganga. í myrkrinu, heldur hafa ljós lífsins",
(Jóh. 8,12).