Safnaðarblaðið Geisli - 01.09.1952, Blaðsíða 10
'GEISLI - BÍIDUDAL
114,--
YII. ÁRGANGUR.-- SEPT.-0KT.1952,
, Myndirnar 7-9 sýne hvernig jólatrésnet er búið til, 0g lO.raynd
synir netið fullgert. Pyrstu myndirner sýna hvernig örkin, sem bið
notið, er brotin. Hún er lögð samen um miðju, frá horni til horns.
Kemur þé frem tvöfeldur þrihyrningur? Hann er aftur brotinn saman
um deplelinuna. Þa fæst ferfaldur brihyrningur, helmingi minni en
hinn var. 'Þessi þríhyrningur • er enn brotinn saman og hringbogi
klipptur á hann við örina.
Nu er þessi,áttfaldi poki klipptur eftir bogadregnu línunum,
sem sýndar eru á miðmyndinni. Þegar honum er flett í sundur, er
netið fullgert. (Uppl.teknar eftir Pöndur I),
Svo koma hér'na eð lokum^nokkrir kertastjakar ur tre, Meginhluti
hvers stlaka er gerður'úr krossviði. f tærð stjakanna getið bið
sjjtlf ráðið. En gæta verður þess, að kertastæðin séu hæfilege
stor. Til þes^ að gera þesse kertastjaka sem fallegasta, þurfið
þið að mala þa fallega, Skemrotilegast er að hafa litina tals-
vert sterka, og það fer svo vel á því að hafa lituð kerti í
þeim.
Við höfum svo þessi verkefni ekki fleiri að þessu sinni,
En ef þið gerið £>essa hluti eins vel cg þið getið, þá eigið þið
nog til að gefa ýmsum vinum ykkar.
I jolablaðinu koma svo ýmis verkefni handa ykkur, sem þið
getið unnið að í jólaleyfinu,
V. Bf 0.