Safnaðarblaðið Geisli - 01.09.1952, Blaðsíða 17
*
I
GEISLI - BÍLDUDAL......................VII. ÁRGANGUR, -- SEFT.-0KT.1952.—'
Frgmhsldssagen:
M E l' A L N Á M A M A N M_A,-- Eftir Jules Verne,--
(E'rh.). Klukkan var aðeins 3 síðdegis, Þegar Jack Ryan gekk fyrir horgar-
stj&rann í Edinborg og gaf honum unplýsingar um það, sem hann hafði orðið
áskynja. Þegar í stað var Þezta vini James Starr, hr. V. Elphiston, for-
seta "Royal Institution", tilkynntar Þessar upplýsin^ar símieiðis, Hann
Það undir eins um leyfi til Þess að fá að rannsaka namuna og var Það leyfi
auðfengið. S-ama kvöld helt hann af stað til námunnar, og hafði sér til að-
stoðar nokkra 1ögreglumenn, ásamt Jack. Þegar til námunnar kom, var Þegar
í stað farið niður i hana eftir löngum kaðalstigum, sem leitarmennirnir
höfðu meðferðis, Þegar niður kom, var haldið Þeina leið til húss Símonar.
Þ^ð var rannsakað með gaumgæfni.Á dagatali, sem hekk á vegg í dagstofunfti
sast, að 6. desemÞer myndi husið hafa verið yfirgefið. Magde gætti Þess
vandlega að merkja við hvern liðinn dag a dagatalinu, og síðast hafði húfl
merkt við Þ.des, en nú var 16.,svo að 10 dagar voru senn liðnir. Eftir að
húsið hafði verið nákvæmlega rannsakað, ?ar ráðgast um hvað gera skyldi,
Varð að samkomulagi að náman skyldi rannsökuð. Heldu Þeir síðan af stað
frá húsinu. Það var niðamyrkur i hinni miklu hvelfingu, svo að kveykt var
á öllum Þeim lömpum, sem leitarmer.nirnir höfðu meðferðis. Þeir höfðu skammt
farið, Þegar Jack hrápaði allt í einu: "Sjáið Þetta". Hann Þenti 1 áttina
til lítils lj&sdepils, sem virtist færast fram og aftur langt framundan.
Án Þess að hika héldu 1eitarmennirnir í áttina til 1jósdepilstns,sem jafn-
óðum virtist færaét áfram. Þeir hröðuðu sér sem mest^beir máttu? Það virt-
ist draga hægt saman með Þeim og Þessu dularfullp ljósi. Éftir á að gizka
1 klst. ef tirför, höfðu Þeir nálgast lj&s Þette svo mikið, að hægt var að
sjá að Það ver mannvera, sem hélt á bví, En Þeð varð Þ& sífellt örðugra að
fylgja Þvi eftir, af Því að jerðvegurinn varð æ ósléttari. Og nú var komið
Þengað, sem síðasta kolaæðin hafði fundizt. Þar voru fjölmargir hliðargang-
ar, og ekki að vita hvern Þeirra skyldi halda, En eftir^nokkre ráðagerð á-
kváðu leitarmennirnir að fylgp hinu leyndard&msfulla lj&si, sem numið hafði
staðar, með an Þeir höfðu staðnæmst til að ráðgast um hvað gera skyldi, Og
áfram var haldið inn um op eins hliðargangsins, sem Ij&sið leyndardómsfulla
hvarf inn um. Þeir höfðu ekki lengi farið, Þegar beir allir námu skyndi-
lega staðar, orðlausir af undrun. Eyrir fótum Þeirra lágu fjórar manneskj-
ur: James Starr, símon Eord, Magde og Harry. Þegar leitarmennirnir tÖluðu
til Þeirra, heyrðist Magde hvísla:"Eruð Þið Þarna loksins,- loksins". Það
leið langur tími, unz leitarmönnunum t&kst að koma hinum til meðvitundar.
Þau voru öll yfirkomin af Þorsta og hungri, og gátu ekki svarað fullnægj-
andi hinum einföldustu spurningum.
Loks t&kst^James Starr að gefa stuttaylýsingu é Þrí sem skeð hafði,
Allan Þennan tima höfðu Þau oft fallið i omegin, en jafnan verið hre^st á
dularfullan hátt. Það Þeirra, sem fyrsthafðj. vaknað, hafði fundið nalægt
Þeim 1 itið eitt af vatni og Þrauði. Og Þau gatu ekki dulið Innilegt Þak^:-
læti sitt til Þessa velgerðamanns sins, sem Þannig hafði haldið lifinu í
Þeimallan Þennan tíma.
Undir morguninn voru Þau orðin svo hress, að hægt var að koma Þeim
til húss SÍmonar. Lífi Þeirra var borgið.
(Her verður látið staðaf numið með Þessa sögu, Það er ekki heppilegt
að hafa langa framhaldssögu í svona litlu blaði, svo að vikið verður að
Því að hafa stuttar framhaldssögur. Næsta fr^mhaldssaga heitir: "Gæfuveg-
urinn hennar". Það er gullfalleg saga, Þýdd ur ensku af Sigurði Er, Ein-
arssvni á Þingeyri, og gefin GEISLA til birtingar. Su saga er valin
tilliti til Þess, að næfe Þeim boðskap, sem GEÍSLÍ yill fyrst og
reyna að flytja. Það er víst, að hver sá, sem les Þa sögu með athygli,
mun hrífast með hinum göfuge boðskap hennar).
___ með
fremst