Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1953, Side 4

Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1953, Side 4
 Hlustift,- utan úr ómælisfirrð hins stjamkrýnda geims herast tignir, "blíðir óm- ar englðsöngs. Sa söngur hefur lifað um sld- ir, "blíða hans og tign hefur hljómað gegnum aller dunur styrjalda, öll vein hinna særðu og stunur hinna deyjandi, og hoðað frið,frið og unað. Þessi englasöngur er dýrðarsöngur um þann Guð, sem fæðist á jörðu, til að hoða mönnunum frelsi úr fjötr- um syndar og höls, veita þeim kraft til að umskapa líf sitt til að verða samkvæmt viljs kærleikans og leita sí- fellt meiri fullkonunar, astúðar og fegurðar. Þess vegna hlustið, þer hjörtu, sem þráið frið og fögnuð. Pegnið þesseri himnesku rödd, sem ómar úr djúpum þegn- arinnar. Hlustið, þér þjóðir, lyftið augum tiX himins og tak- ið þatt í friðarsöngnum mikla, svo að himinn og jörð geti sam- einast í fegurð og gleði. Syngið með englumm um þann friðarhöfðingja, þa guðhetju, sem fæddlet sem lítið harn í Betlehem, en flutti með sér neð Guðs og miskunn af himni til að skapa nýja veröld, þar sem réttlæt- ið mun húa. Og þjóðirnar, mannkynið allt, tekur þftt í eöngnum, og út og upp til stjernanna herast orð að efni til á þessa leið: Drottinn Jesús, þú dáði himins sonur. Þú hinn tigni eilífð- arfaðir, kom þú. Þú hin æðsts csk þjóðanna, fegursti himindraumur mann- kyns, gjör þér^hústað í hverju hjarta, hverju heimili jarðarinnar. Hjúpa þú guðsmátt þinn holdi mannlegrar tilveru. Hlýð þú hænmflum harna, dvel sem maður meðal manna, svo að^þeir megi sjá skuggsjá hinn- ar sönnu hamingju mannshjartans í augum þínum, finna miskunn handa þinna, eignast vizku orða þinna, Og sön^var jarðar og himins renna saman í eitt við cma kirkjuklukknanna a aðfangadagskvöld. Frá himni herast þeir, og ef þið hlustið, þá segja Þeir eitthvað a þessa leið: Heill ykkur, jarðhúar, gleði ykkar margfgldist í kvöld, sjá, til ykkar kemur hinn himinhorni prins friðarheima. Sjá, yfir ykkur skína geislar frá sól rettlætisine úr augum hans. , Hann flytur líf og ljós, sem leiftrar fram í hrosi hans og af hram hans. Mildum ljome stafar af allri persónu hans til ykkar, Ijóma, sem huggar í sorgum, hressir í vcnhrigðum, veitir kraft í raunum, gef- ur gleði fyrir höl, hirtu fyrir myrkur, líf fyrir dauða. Hann er fæddur í hcldi jarðar til að uppfylla æðstu vonir, láta helgustu drauma himneskra andartaka rætast í mannheimum.í krafti hans verða hörn jarðer Guðs hörn. Hans fæðing er heirra fæðing til fegre ljóss, til ódauðlegrar fegurðar í anda hans og mætti.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.